Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 17

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 17
17 e,d eg, að grágrýti, hraungrýti, móberg og brunnin hraunieðja, eins Og í Hólabyrðu, séu ágæt byggingarefni og einna hentust yor ísland, einkum séu þau höggvin og límd saman með múr- ltTn eða sementi, en veggirnir held eg ættu að vera tvöfaldir með íróði á milli og ekki nálægt því eins þykkir og nú gerist, ®kki yfjr fv5 0g hálft fet alls og ekki þynnri en tvö fet. En þetta u að eins við ofangreindar steintegundir. Eg hef enn ekki minst u N steintegund, sem ísland er lang auðugast af og sem er alitin erlendis, a. m. k. í Ameríku, bezt og varanlegast bygging- arefni, nefnilega blágrýti; hinn dýrmæti granít jafnast ekki á við Pað að hörku og haldi, að minsta kosti er það álit Ameríku- ^anna (sbr. bókina »Cement and how to use it« eftir W. Rad- 0rd, útgefin í Chicago 1909), en til að nota það verður annað- v°rt að mylja það með mulningsvélum eða höggva það til með eitnhömrum. Mulið er það notað innan í steypu, eins og hér er ^er*> en höggvið má byggja úr því eins og hverjum öðrum n°ggnum steini; auðvitað þarf að binda steinana með múrlími °a sementi. Ressi byggingarefni eru öll til á íslandi næstum í verri sveit. Hið eina byggingarelni, sem það er fátækt af, er alksteinn; hann hefur enn fundist óvíða til nokkurra muna, e,zt i Esjunni og vestanvert við Breiðafjörð. En þess ber að að þrátt fyrir hinar mörgu rannsóknarferðir þeirra Þor- Va,dar og Helga og fleiri jarðfræðinga, þá er steinaríki íslands etln rnjög illa rannsakað; enginn hinna síðari steinafræðinga hef- Ur jafnast á við Eggert Ólafsson af ritum þeirra að dæma. Sé mdgulegt að vinna kalk úr steinalögum landsins eða skeljum, °a ná góðri kalkleðju úr sjó, svo er húsbygginga þrautin leyst. Eins og kunnugt er af þessu riti og öðrum, veitti Alþingi mér yr,r tveimur árum síðan lítilfjörlegan styrk til að safna steinteg- Ur,dum til iðnaðarafnota, og þann styrk hef eg notað til að tyn mér helztu byggingarefni og nýtilegar jarðtegundir, eink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.