Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 57
57
I re^veldis fór að nota rafsuðuáhöld til muna. Einn enskur verk-
'ngur, Cooper að nafni, hafði þremur árum áður (1909) talið
tormerki á því, að rafmagn yrði nötað arðvænlega til hús-
o' Ur,ar, ef það seldist með vanalegu gangverði þar í borginni,
e'ns, að það gæti kept við gas, ef gas seldist með vanalegu
eroi. gn 1912 var sú breyting á orðin, að sterkrík félög
. eð miljarða höfuðstól höfðu tekið að sér eigi að eins raflýs-
heldur einnig matsuðu með rafmagni og jafnvel herbergja-
Un ' sömu bórg, einkum í Vestur-Lundúnum.
s . Þeim 20 árum, sem hér ræðir um, höfðu stóreflis vérk-
^'ojur verið bygðar í Noregi og Svíþjóð, einkum í Noregi, til
hagnyta hin miklu vatnsföll landsins, þó ekki til húshitunar,
dur tii stóriðnaðarreksturs, járnbrautareksturs, járnvinslu, málm-
f ®slu og áburðarvinslu úr loftinu; en borgir og nálæg þorp
e; ^u afl til Ijósa og til smáiðju eftir þörfum, og smátt og smátt
e, ,n'§ til matsuðu, en til húshitunar lítið sem ekkert. Það var
ar 1 fyr en veturinn 1911 — 1912 að nokkrar tilraunir voru gerð-
1 tJautaborg í þá átt; og ekki fyr en 1013, að nein borg í
;^surn löndum notaði rafmagn til húshitunar alment, nema bær-
$t , ^örrköping, sém stendur lítinn spöl norður frá borginni
aft' ^lmi, °g sem hafði þá um 60 þús. íbúa. F*essi bær álykt-
1 árið 1913^ að nota raforku til húshitunar þar í bænum; og
hia V*mt bæklingi, prentuðum 1914, hafði bæarstjórnin ályktað
Ve n 15. maí 1913, að verð á raforku notað til húshitunar skyldi
þea alment 25 króna fast ákveðin borgun fyrir kw.árið og auk
J 1 eyrir fy'r hveria kwst., sem aflið var notað. Pessi orka
. r að eins fáanleg um nætur, minst 8 tíma í senn. — Notandi
°rgar
^ - minst 25 kr. um árið og þar að auki 12 kr. fyrir raf-
re I ^hðld, sem tilheyra bænum. (Sjá 5. bls. bæklingsins >Um
^"gerð Nörrköpings-rafniagnsstöðvarinnar*, útgefið 1914).
þjóðVort rafhitun hefur útbreiðst mikið síðan í Noregi og Sví-
i - er mér ekki kunnugt; hitt veit eg, að sumarið 1914 sá eg
ber *upniannahöfn, á meðan eg dvaldi þar, raforkuofna til her-
Sjahitunar; það voru að eins litlir ofnar og kostuðu mjög
5