Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 4
4
4. Þ-
ol*
ifl'
No. 57. Ljósgrár sandsteinn úr sömu námu.
» 58. Leir frá Þeystareykjum.
» 59. Móhella (Palagonít) frá Pverá í Laxárdal.
» 60. Brennisteins moli frá Peystareykjum.
Öll þessi sýnishorn komu til skila og sum þeirra eða
hafa verið prófuð.
III. flokkur. Sýnishorn send með e. s. »Gul!foss«
» 61. Rauðleitur leir frá Grjótgarði á Pelamörk.
» 62. Hvítt duft (gosaska?) frá Brekkunni á Akureyri.
» 63. Gráhvít sandleðja frá Hrappstöðum í Köldukinn.
» 64. Móhella (»Ieir«) úr Höfðanum við Laxamýri, nálægt
vík.
» 65. Hraungrýtismoli frá ytri-Bægisá, Hörgárdal.
» 66. Hraunmoli frá Hólum í Óxnadal.
Ennfremur sendi eg í sama kassa eftirfylgjandi sýnishorn sanis
og þau sem áður höfðu verið send:
No. 10, 12, 14, 29, 38, 5*\ 57, 58 og 60, til frekari prófunar.
Öll þessi komu einnig til skila, og hefir hr. G. G. sagt mer
hann hafi prófað af þeim eins mörg eins og tíminn hefir leyft. g
í dag afhenti eg hr. G. Guðmundssyni 8 ný sýnishorn, sC(tl ^
hafði safnað á ferð minni vestur í Skagafjörð dagana á milli hins
og 21. þ. m. nl. hvítan kalkstein frá Hrauni Öxnadal, sem eg nie .j
nr. 67. — Hr. Stefán Bergsson á Pverá, fyr Bóndi á Hrauni, sa^'a .
væri Pa
sko"3'
saiflS'
og sagði mér að stóra hnullunga af samskonar steinum
að finna.
No. 68. rauður steinn tekinn í Öxnadalsheiði.
69. blár leir tekinn í Silfrastaða landi; gnægtir þar af honu"1-
70. rauður steinn, sandkendur, úr Byrðunni í Hjaltadal,
konar og er í Hólakirkju.
bleykrauður leir frá Peystareykjum.
dökkgrár sandsteinn úr Tjörnes námunni (K. Jh. safnaði)-
No. 73. sami steinn (brendur) og þá rauður á lit, efni í múrste"1,
No. 74. sori ofan á kolalaginu úr sömu námu. , .
Alls hefi þá safnað og sent 74 sýnishom, þ. á. m. 6 eða 7 sy
No
No
No. 71.
No. 72.