Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 37
37
a 2 — 2 'h eyrir kg., þá mátti hestaflst. ekki kosta yfir >/2 — %
eyf's til þess að rafhitun yrði ekki dýrari en kolahitun; en það
£er'r yfir þær 6000 stundir ársins, sem hita skal, 30 —37‘/2 krónu.
segjum ennfremur, að aflið hafi verið notað, eins og áður
gert ráð fyrir, um 1690 stundir yfir sumarið til matsuðu og
'ðíu utan húss, þ. e. alls um 7690 stundir við sama verði, '/2
eVrir á stundina, þá verður árskostnaðurinn alls um 3892 krónu.
ai*t rafmagnið fyrir það um árið, þá getur það óneitanlega kept
v'ð kol, samkvæmt ofanrituðu, til hitunar. En árskostnaðurinn
Parf ekki að verða hærri, þegar 16% af stofnkostnaðinum með
reutum og afborgunum, ásamt viðhalds- og reksturskostnaði,
uernur að eins 38% kr. á ári. Og segjum, að 8 — 10% af því
®eu rentur og afborganir af stofnkostnaðinum, þá verður stofn-
*°stnaðurinn h. u. b. 385—470 kr. En samkvæmt skýrslum Jóns
0rlákssonar varð meðal kostnaðurinn (sjá bls. 101 nefndarálits-
ltls) við 132 uppkomin orkuver í Svíþjóð, sem höfðu til samans
rútnar 570 þús. hestorkur, þ. e. um 4000 hestorkur til jafnaðar
a °rkuver, rétt 200 kr. »En í Noregi*, segir sami höf., »hefur
^yggingarkostnaðurinn orðið lægri að meðaltali, eitthvað um 175
kr- á hestorku, að meðtöldu kaupverði vatnsorkunnar og orku-
veitu til sjávar, þar sem um hana hefur verið að ræða (sjá bls.
^l). Meðal vatnsorkukostnaður 65 orkuvera í Svíþjóð, segir höf.
'sjá bls. 100), var 73 kr. á hestorku. Afl orkuveranna allra var
samans nærri % million hestöfl. Ársvextir með 6% rentu
a^ þessum 73 kr. verða kr. 4.38. Árskostnaður allur á hestorku
Var i Svíþjóð fyrir heimsófriðinn sem fylgir: Við 200 hestorku-
Ver kr. 95.05, við 5000 hkr.ver kr. 64.76, við 50,000 hkr.ver kr.
2-98, við 80,000 hkr.ver kr. 49.39.
Af þessu má sjá, að við stærri orkuverin, frá 5000 til 80,000
*r-> varð árskostnaðurinn undir 65 kr. Fyrir 50—65 kr. gat
aupandi fengið frá þeim afl, sem gat á ári gefið jafnmikinn
. 'ta eins og fæst úr 2lh smálest af kolum, og gefið auk þess
lafumikið Ijós eins og þó brent væri næstum 'h fati af steinolíu,
Po raforkan væri að eins notuð um 7/s tíma ársins. Sama orka