Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 146
146
arsyni á Ríp i Skagafirði, veturinn 1870 — 71, þegar Prússar
tóku París.
Pegar eg fór frá Boston, eins og áður er sagt, skildi eg kofor*
min þar eftir, vonandi að koma aftur um haustið, en hafði með
mér verðlista af elfírs áhöldum til að raflýsa götur álíka þorps
eins og Reykjavík var þá (um 4000 íbúar), og einnig vitnisburð'
frá General Electric félaginu og Bernstein félaginu, að eg hefð'
hjá þeim unnið og leyst verk mitt vel af hendi.
Ferðin gekk vel, þar til eg kom til Kaupm.haínar og reynó'
að fá meðmæli leiðandi íslendinga á stjórnar skrifstofunni til helztu
manna í Reykjavík. Einungis þeir Porsteinn Erlingsson og Bog'
Th. Melsted veittu mér hlýar viðtökur og alvarlega áheyrn. Fyr,r
þeirra aðstoð komst eg skammlítið til íslands, eftir að eg hafð'
sýnt, að eg gat unnið fyrir mér á rafljósa stöðinni í Helsingborg»
hjá verkfr. Östrand. En ekki komst eg heim í tíma til að leggj3
mál rnitt fyrir alþingi, sem þá var heillað órðið af járnbrautar
erindi Sigtryggs Jónassonar, fyrv. vesturfara agents. Tóku helðrl
Reykvíkingar mér því yfir höfuð illa. Enginn nema Valdemar As'
mundsson ritstj. bauð mig velkominn. Og þegar eg flutti eriuúj
mitt og sagði frá tilboði Gen. Electric félagsins, sem bauðst I'
að selja öll elfírs áhöld og orkuvél til að raflýsa götur bæarius
fyrir 2500 dollara (== 10.000 kr.) í gulli f.o.b. í New York,
risu ýmsir heldri menn þar öndverðir, og einn af yfirkennuru111
Lærða skólans ritaði í blaðið »ísafoldt og varaði bæarstjór'1
Rvíkur við að taka neitt mark á því, sem þetta »aðskotadýr« (e8j
væri að segja. Svo langt frá því að veita mér svo sem 1000 1
2000 kr. þóknun fyrir ómak mitt og gefa mér umboð til að fara
á fund félagsins og útvega áhöldin, sem það hafði boðist til 3
selja, eyddu helztu herrar Rvíkur tím| sínum og peninguru
drykkju-gildi og dansa, lengst af meðan eg dvaldi þar við ðr
ugt starf og í fátækt. Samt komst eríndi mitt fyrir bæarstjórnir13
og lét hún S. Eyólfsson búfræðing mæla orku Elliðaánna upP
við Skorarhylsfoss, og setti nefnd (nl. þá Tryggva Gunnarsso11’
séra Pórhall Bjarnarson og Eirík Briem) til að hafa rafmagnS