Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 65
Ö5
IV. FÉLAGIÐ »SLEIPNIR«.
Kaup. og leigusamningar um vatnsréttindi i Hvitá í Árnessýslu
með þverám o. s; frv.
^inn 7. og 11. des. 1917 kaupir Gestur Einarsson vatnsrétt-
'ndi afréttar Hrunamannahrepps í Hvítá með þverám fyrir 10000
*<r- Skilyrði um notkun ónefnd. Skaðabætur eftir mati fyrir jarð-
®PÍÖ1I. Hinn 7. og 12. sama mánaðar kaupir sami vatnsréttindi
i Hvítá ásamt Hvítárvatni frá afrétti Biskupstungnahrepps,
asamt notarétti afréttarins fyrir vatnsveitur og rafveitur til bygg-
lng3, á 25000 kr. Skilyrði um notkun ónefnd. Skaðabætur eftir
Hinn 10. des. sama ár kaupir Skúli Gunnlaugsson vatns-
rehindi jarðarinnar Ormsstaðir til Hestvatns og Slauku fyrir landi
Prmsstaða á 6000 kr. Skilyrði um notkun ónefnd. Jarðspjöll
;orguð eftir mati tvennum bótum. Hinn 11. des. sama ár kaupir
^agnús Arnbjarnarson hálfa jörðina Hellir í ölfusi með gögnum
gæðum á 6000 kr. Skilyrði um notkun ónefnd. Skaðabætur
°uefndar. Frá 7. til 14. des. gera þeir Gestur Einarsson og Skúli
^Unnlaugsson enn kaupsamninga um vatnsréttindi til 29 jarða
°g staða, sem eiga vatnsréttindi í Hvítá, fyrir sem svarar 2 — 20
Pusund kr. á jörð. Kaupverð sumra þessara staða er óþekt. Að
ei,ls i samningum við 3 jarðir er þess getið, að afsal og fram-
Sa* sé ógilt, ef vatnið verður ekki notað fyrir 1951.
_ar með lykur skýrslunni yfir fossakaup »Sleipnis« í ncfndri
sl<ýrslu Sveins Ólafssonar.
»Auk samninga þeirra, er að framan getur*, segir höf., »má
nefna þessa: 1) í Borgarfjarðarsýslu: Með kaupsamningi dagsett-
I?01 23. ágúst 1897 hefur Vivian B. D. Cóoper í London keypt
ýostafoss, Miðfoss og Andakýlsfoss í Andakýlsá, ásamt stórum
andspildum beggja vegna árinna, fyrir 2550 kr. 2) í Snæfells-
Uessýslu: Eftir samningi dagsettum 28. febr. 1912 hefur L.
Cxe útgerðarmaður frá Noregi keypt hálfan Grundarfoss i
verná fyrir 200 kr. 3) í Vestur-ísafjarðarsýslu: Eftir kaupsamn-