Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 41
)
41
J1111- jafnvel Skjálfandafljót og Laxá, gætu hitað hvert heimili ís-
ands, ef öll orka þeirra væri notuð. En sé húshitunin hér á
andi nægileg, svo hverfa hinar óttalegu sóttir: tæringin, brjóst-
Ve'tíin, blóðeitrunin o. s. frv., með öllum þeim ólæknandi mein-
J1111- sem þeim fylgja, eins og hrím fyrir upprennandi sól. Fólk
*r nýtt fjör og nýtt líf, sem engin lyf og engin sjúkrahús geta
§efið eftir að sjúkdómarnir hafa grafið um sig. Og um leið get-
Ur ýmis konar arðleg iðja þrifist hér á landi: steinvinna, betri
)arðrækt, byggingar og vegalagningar, matsuða, vefnaður o. s.
,r.v > og landsmenn læra þá að nota efni landsins ólíkt betur en
'ngað til, og láta vinnu sína verða arðberandi og uppbyggilega
,Ylr framtíðina og geyma arðinn og ágóðann í landinu sjálfu.
Ver hestorka rafmagns getur unnið á við 8—10 manns alla
r'tvinnu, sem mannleg hönd getur unnið, en hver hestorka
Vatnsafl
-8
s getur alið 4/s hestorku rafmagns og því unnið á við
menn.
Ur
eir, sem vilja, geta reiknað, hvílík stórvirki orka Islands get-
l‘ Urmið, þegar hún er öll virkjuð eða beizluð, þessar 4 mill.
estafla, sem enn eru iðjulausar. Hve mikinn arð geta þær ekki
Sefið gf sér, þegar þær hafa allar gagnlegt verk að vinna, þó
. . sé nema að hita heimili 2 — 3 mill. manna og að hjálpa
j5)ni til að afla sér fæðis, klæða og að lifa heilbrigðu lífi?
ers virði er líf hvers manns, sem vinnur gagnlegt verk?
ers virði er líf og starf þjóðfélags, sem breytir hraunum í
.. n °g gerir eldfjalladyngju að heimili vísinda, velmegunar og
a? Flestir munu treysta því, að þjóðfélag þetta eigi framtíð,
I § ísiand eigi betri forlög en að verða útlendra prangara »upp-
Sspláss« og knæpa. En það á því að eins fagra framtíð, að
ynir þess Qg jjætur noti efni þess og neyti krafta sinna til að
a^ra Það byggilegt og frjósamt; vinni »hörðum höndum« að því,
binda hinn lægjarna Loka og um leið afli sér gullsins,
ni grjót íslands og fossar geyma.
Ritað 17. marz 1920.
F. B. /1.
4