Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 134

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 134
134 gerði þjóð þessa lands ólíkt meira gagn og gæti sjálfum sér varanlegri heið- urs, ef hann verði æfi sinni og kröftum heldur til þess að rannsaka kalk' steins lögin hér á landi á sumrum, og reyndi efni og nothæfi helztu leirteg' unda og steina á vetrum, og findi svo t. d. gnægtir af kalksteini til kalk' brenslu og steinlímsgerðar, og gæti flýtt fyrir sements gerð hér á íslandi góðum húsakynnum. Það mundi bæta heilsu og betra hugarfar landsbúa óH^ meir, en ótal heimspekislegar fortölur og skýringar á draumum og dáleiðsl** ^fyrirbrigðum, sem virðast nú hafa gert og vera að gera svo marga hér 8 landi snarvitlausa. „MorgunnSvo nefnist annað nýtt rit, einnig útg, í Reykjavík, ritstjd1' Einar H. Kvaran. Nafn ritsins er jafn kynlegt eða skringilegt, eins og nafnlð á riti dr. H. P., og gefur manni í skyn, að eitthvað óvanalegt muni í ritinu að finna, ellegar að Reykjavíkur íslenzkan sé farin að skemmast. Eigi nafh ritsins að vera sama orð eins og það, sem alment er ritað morgun, og tákh' ar byrjun dags, eða dögun, þá er stafsetning þess röng; að eins eitt n á ® vera þar, ekki tvö, sbr. öll norræn mál, einnig þýzku og ensku. Stofnorð"1 eru or (sem til svarar gríska eós, Ijós, dögun) og gen (-aó), eg get, og þý^'r samkvæmt uppruna sínum fæðing Ijóssins. Hvað morgunn þýðir samkv*111 uppruna sínum vil eg lofa E. H. Kvaran sjálfum að segja. Tilgangur ritsín5 er, samkvæmt orðum ritstjórans, sá, að útbreiða meiri þekkingu á dularf111 um fyrirbrigðum og sönnunum sálarrannsókna félagsins á áframhaldi vitund»r fulls lífs allra manna eftir dauðann, ennfremur á endurholgun dauðra manna sálna, reik lifandi manna sálna, nl. tvífara flakk, og trú á vitranir og sambðn > slík sem söguskáldið og læknirinn Conan Doyle hefur ritað bækur um» þeir vísindamennirnir Oliver Lodge og W. Crookes o. fl. trúverðir menn ei£a að hafa séð og þreifað á, og vottað sannfæringu sína um, að séu raunvern legar. Flestir viðurkenna, að E. H. Kvaran kann að skrifa lipurt og ísmeyg10^ jafnt um andleg efni sem um ástamál, en ólíkt þótti mér skemtilegra lesa smásögur þær, er hann reit fyrir 30 árum síðan um sveitalífið hér á landi, t. d. smásöguna >Félagsskapurinn í Þorbrandsstaða hreppi«, heldur en sögur hans nú um afturgöngur, tvífara og drauga, þó alt sé gert í þeim 1 gangi, að gera »sambý!ið« hér á jörðu og himni sem ánægjulegast og fe®. urst. Mér koma nl. til hugar orð hins mikla kennara, sem kristin trú er ken við: »Varið yður á falskennendum«, og einnig forboð hins mesta lögspefr*11® Oyðinga, að leita frétta af framliðnum. Eða því skyldu starfandi heilvita men ^ vera að elta skuggann sinn út yfir gröf og dauða. Sjálfur hef eg enga v . æðri en þá, að einungis það, sem er varanlegt, lýtalaust og gott í mínu ’ lifi mig dauðan. .. Fréttablöðin. »Vestri« og »Njörður« hafa hætt að koma út, svo einn _ »Austri«, en »Austurland« komið í hans stað. Hér á Akureyri eru nú se stendur 4 blöð gefin út, alt flokkablöð. Er það dável gert fyrir ekki st®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.