Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 40
40
aðinum, sem svo margir virðast fíknir í, þrátt fyrir dýrtíðina og
ískyggiiegt útlit, og sem alþýða mun hafa kastað alt að
millionum kr. út fyrir árlega á síðustu árum, né heldur að stofú'
un raforkustöðva í helztu kaupstöðum landsins og síðan f'1
sveita, til húshitunar jafnt og til iðju og Ijósa, þyrfti að sökkva
alþýðu í skuldir meiri en hún er í nú, né heldur að það útheirí1
ný lán frá útlöndum. Því sé álþýða veruiega ákveðin í, að byda
að nota helztu orkulindir landsins til húshitunar, Ijósa og sma-
iðju, og þannig spara sér 3 — 4 mill. króna, sem hún fleygir
út árlega fyrir kol og steinolíu, ofna o. s. frv., og auk þess fyr"
meðul og læknishjálp gegn veikindum, sem ill upphitun, köld»
já, frosin herbergi, reykur og ryk orsaka yfir landið þvert og
endilangt, ef hún auk þess neitar sér um þær munaðarvöruú
glysvarninginn, glingrið, áfengið, tóbakið, stássið og ónýla
smekklausa skartið, og fleygir ekki út fyrir það lengur 6 — 8 miH*>
þ. e. 9—10 mill. alls að óþörfu, á hverju ári, eins og að gam111
sínu, til útlendra, og um leið veikir heilsu sína og barna sirma
og bakar sér athlægi útlendra fyrir bruðlið alt og montið, held'
ur leggur þessar 9 — 10, eða segjum einungis 6 mill., árlega 41
síðu í sparisjóði og í ríkissjóð, svo getur hún byrjað nú á þessU
ári, a. m. k. á næsta ári, að byggja orkuver til að rafhita jöfnI
og raflýsa helztu kaupstaði sína, sem hafa alls að eins um 3
þús. íbúa, og sem ættu að geta borgað 7—8°/o rentur af 60 mi* ■
kr. höfuðstól, þ. e. 4—5 mill. kr. á ári. En sú upphæð held ef>
nægi til að byggja nægilega stórar raforkustöðvar til hitunar jm"
og til ljósa og iðju fyrir helztu kaupstaði og sveitir landsins.
Sé alt með ráði gert og vel og ráðvandlega unnið, geta lands
menn, þó ekki auðugir né margir séu, byrjað nú og búið sV°
um, að innan 2 — 3 ára verði arðberandi raforkustöðvar stof"
settar, ei að eins hér á Akureyri og í Reykjavík, heldur í öðr""1
landshlutum, þar sem mikil og auðvirkjuð vatnsföll eru í gren '
svo að hvert heimili og hvert mannsbarn hafi nægan hita á veh
um, þó ætla þurfi l'U kw. eða 12h hestafls raforku á mann j
hitunar, Ijósa og matsuðu í aftökum á vetrum. Jökulsá á Fjö