Fylkir - 01.05.1920, Page 78

Fylkir - 01.05.1920, Page 78
78 þess að framleiða 100 mill. kr. virði sjávarafurða, hefði þurft $ mill. króna virði frá útlöndum. Pessar tölur ættu að gefa ofurlitla hugmynd um, hvor ny' nefndra atvinnuvega er arðsamari og vissari. Til að viðhalda bU' peningnum þarf ekki annað en að rækta landið vel og hirða skepnurnar vel.' Þær marg endurgjalda þá hirðingu. En til ÞesS að afla fiskjar og síldar og veiða hákarl, þarf að kaupa skip> eldsneyti og Ijósmat, nl. kol og steinolíu, og feiknin öll af veið' arfærum, og samt getur aflinn brugðist, vegna þess að fisku>' inn eða síldin breytir göngu sinni, eða vegna ógæfta, eða vegu3 ofmergðar veiðiskipa á sömu fiskimiðum. Auðvitað getur grasbrestur orðið vegna hafísa, eldgosa, c^ ótíðar, sem vanalega fylgir hafísum, eins og árið 1917, og e>nS og við má búast hvert 10. eða 11. ár á hverri öld (sbr. annálu Hannesar biskups og veðurskýrslur Þ. Thoroddsens). En baend' ur eiga að læra að búa sig undir hörðu árin á góðu áruni'U1 með heyfyrningum og heyforðabúrum í hverju héraði og hverr< sveit, og með því að setja svo gætilega á, að þeir séu ætíð við' búnir að þola eins til tveggja ára grasbrest. Góð jarðrækt, g^' ur ásetningur og heyfyrningar verða ólíkt happadrýgri og beU1 vörn í harðindum, en ótal vátryggingar og feikna fóðurbirgð>r frá útlöndum. Búnaðarskýrslur fyrir 1907 til 1918 sýna, að heyskapur hefur verið frá 609 þúsund til 706 þúsund hestar töðu, og frá l2-> til 1619 þúsund hestar útheys, eða alls sem svarar frá 1850 þf>s und hestar til 2 mill. 325 þúsund hestar bæði töðu og útheys' Stærð túnanna á landinu 1916 var um 20 þúsund hektarar, e^a sem svarar 66 þús. vallardagsláttur. Pað ár nam töðuheyskapur 692 þús. hestum, eða því sem næst 10 hestum af hverri dag' sláttu. Er því auðsætt, að til jafnaðar gela 3 vallardagsláttur e°a 1 hektari túna 1 kýrfóður af töðu. Væru ræktuðu túnin alls ^ þús. hektarar, eða 1000 □ kílóm., í stað 200 □ kílóm., eins nú, þá mætti líklega fóðra á þeim alt að 5-falt fleiri nautgr’P'! nl. um 125 þúsund, í stað 25 þúsund, og sá gripafjöldi g^1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.