Fylkir - 01.05.1920, Page 15

Fylkir - 01.05.1920, Page 15
15 Sern eyði steýpunni; ennfremur að frost geti komist í tróðið og sPrengt veggina. Til að verjast þessu er það auðsætf ráð, að nota sem tróð e|nungjs þurra ösku, sem ekki getur fúnað eða frosið, eða þá mpmold, mosa eða sundurtætt torf eða hálm, gegnsósað í heitri ^jöru e5a öðru vatnsheldu órotnandi efni. Ennfremur ættu vegg- 'rnir að vera bundnir hjer og þar saman með tengslum, annað- nvort úr steinlími eða járni, eins og hr. Fr. Möller póstafgreiðslu- ^ður skýrði frá í grein fyrir fáum árum. Án þess konar tengsla er liætt við, að veggirnir gangi í sundur á fáum árum. En bæði timburhús og steinsteypuhús munu reynast ótrygg- ar' í jarðskjálftum heldur en gömlu torfbæirnir eða hús bygð úr 'slenzkum steini og torfi, eða íslenzkum höggnum steini einum; P® gætu steinsteypuhúsin orðið jafn trygg, ef járngrind væri í s*eypunni, eins og tíðkast hefur í Ameríku, en það hefur tals- Verðan kostnað í för með sér. Hér á íslandi þarf byggingarefnið að vera ekki einungis hlýtt, hreínlegt og haldgott, heldur einnig °öýrt. Nú sem stendur virðast hugir flestra eða allra bygginga- ’neistara og alþýðu unj leið hneigjast að því, að byggja stein- s*eypuhús, og fleiri en einn hugvits- og lærdómsmaðurinn hefur ^ornið fram með nýstárlegar eða nýjar hugmyndir um, hvernig skuli steinsteypuna, hvernig steinarnir skuli lagaðir, hvað V|ít bilið skuli milli veggja o. s. frv. En allar tillögur þeirra um Urr>baetur hafa ekki enn rutt þeim mikla þröskuldi úr vegi, að Þurfa að kaupa steinlírn eða kalk frá útlöndum og það með 5- földu verði þess, er var fyrir 4 — 5 árum síðan. Pá mátti fá se- ^entstunnuna í Khöfn frá verksmiðjunni »Norden« á kr. 5.50, ^’ngað komna á 7 kr. Nú kostar hún minst 35 kr. Að byggja ^ös nú úr steinsteypu verður því alt að ferfalt dýrara en þá, af PVl vinnulaun hafa stigið nærfelt að sama skapi, og talsvert dýr- ara að byggja nú en fyrir tveimur árum, eða um það leyti, sem e'num af merkari læknum íslands (O. H.) reiknaðist svo til, að endurbygging allra sveitabæa á landinu mundi kosta um 36 ^j'l. kr., eða nálægt 6000 kr. á bæ til jafnaðar,- ætti að byggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.