Fylkir - 01.05.1920, Page 54

Fylkir - 01.05.1920, Page 54
54 meða! kostnaður er 276 kr. á h.orku. Á bls. 53 er önnur taí|a yfir meðal kostnað hestorku við 8 orkuver í Noregi, og er han11 134—174 kr. — Meðal árskostnaður orkuvera í Svíþjóð heh,r árið 1900 verið frá 53 — 95 kr. um árið. — En 1907, skyrir Mo0\ unblaðið norska frá því, að við Rjúkanstöðina (320 þús. h.orkur) kos|' h.o. um árið kr. 15.47. En eftir 110 km. leiðslu kosti hestafláö kr. 25.32. — Raforka alin með gufu, heldur hof. að geti, ef dj tízku vélar eru notaðar, selst á 45 kr. hestorkau uni árið (sjá bls' 64), en sú áætlun er að hans eigin dómi vafasöm. Af þessu og þvílíku heldur höf. (sjá bls. 62), að kostnaðl,r orkunnar á vatnshjólinu þurfi ekki að verða yfir 10 — 20 kr., 11 rafmagnsins yfir 15 — 30 kr. á hverja hestorku, né kw. yfir 20-" 35 kr., og þetta orkumagn má nota, segir höf., árið uni kri,1£ hér á landi sem erlendis; og mundi því geta boðið útlendl,rf1 orkuverum byrginn, því verðið yrði mun lægra hér, heldur et1 þar alment. Höf. hefur auðsjáanlega trú á framtíð raforkuiðju ^e' á landi, eins og starfsfélagi hans, Sv. Ól.; vill að það sé nota til almennra þarfa fremur en til stóriðju. Rað atriði er íhug11’1 arvert. Einna rnerkastur rithöfundur meiri hlutans, Jón Þorláksso'1! hefur þar á móti gert stóriðnað að meginskilyrði fyrir a)nteU1ir' notkun vatnsorkunnar hér á landi í þarfir almennings. Hitt atriðið, hvort ríkið skuli eiga rétt til allrar vatnsorku 3,1 endurgjalds til landeigenda nema þess, sem þeir þurfa til lieit1^ ilisþarfa, hefur valdið þeim ágreiningi, sem ekki er enn búið 0 jafna. Að líkindum verður hann jafnaður á næsta alþingi, e* e fyr, með því að viðurkenná rétt landeigencla til sanngjarns enduf gjalds eða þóknuriar fyrir forréttindi, sem alþýða mun ytii',el hafa talið og enn telja þá eiga til afnota orkuvatns fyrir larl sínu; en um leið með því að viðurkenna yfirráð og verndut vald rikisins eða landsstjórnarinnar yfir öllum orkulindum lun( ins og skyldu hennar að sjá um, að þær séu notaðar landsmöu’1 um til gagns og góðs, en ekki þeim til niðurdreps eða tjún^J þar af leiðandi hafi einstaklingar engá lögiega heimild eða re V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.