Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 21

Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 21
O Ð I N N 21 Til hans herradóms, Marteins biskups, á nafndegi hans, 11. nóvember. Marteinn Hólabiskup. I. Wjer syngjum hjer með sönnum gleðirómi í sælli eining hugðnæm þakkarorð, sem flytjast yðar háa herradómi, er hófuð merkið upp á vorri storð. Já! hófuð merki Krists í kirkjumálum, að kveikja heita trúar-aringlóð, að bjarga öllum vegaviltum sálum og veita blessun yfir land og þjóð. Wjer minnumst einnig löngu liðnra daga, er Ijóma sveipa yðar glæsta starf. Oss gleymist ei hin göfga íslandssaga, er geymir þennan dýra feðra-arf. Vjer tignum Þorlák, Jón og Guðmund góða, og gjöldum minning þeirra lotning enn, því það er ment og máttur allra þjóða, að meta sína bestu afreksmenn. Vjer þökkum yðar dáð í orði’ og verki, er aldrei skorti framtaksmátt og þor; þjer reistuð kirkju — voldugt minnismerki, hún máttug geymir brautryðjandans spor. A meðan boðuð verður krossins kenning, á meðan kristinn íslendingur finst, á meðan lifir landsins mál og menning, mun yðar, biskup kær, æ verða minst. II. Mítra og bagal berið þjer og biskupstign í landi hjer. Nútíð — framtíð — fortíð glæst í frægðar þrenning hafa mætst. Minninganna morgunsól — máttartign frá Róma-stól, rjeði hjer með rausn og völd rjetta hálfa sjöttu öld. Hingað þetta þjóðarhnoss þjer nú aftur færðuð oss. Bráðum lúta bygðir lands boðum Pjeturs fiskimanns. Aðalsmerki andans bar Island, meðan kaþólskt var. Omi því frá unn' að dal: Island kaþólskt verða skal! S. K. Steindórs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.