Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 12

Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 12
12 O Ð I N N Tveir hinir fyrstnefndu eru kvæntir, farnir að búa, og gefa góðar vonir um að verða nýtir bændur. Hinir svnirnir 5 vinna að búi í Víkum með móður sinni og er Karl fyrirvinnan, talinn smiður góður og mannsefni mikið. Jórðina Víkur, sem var kirkjueign, keypti Árni, húsaði hana prýðilega, enda viðarreki nægur til bygg-' inga. Sljettaði og jók túnið stórum og girti. Líka keypti Arni jörðina Mánavík og sameinaði hana heimajörðinni. Jörðin V/íkur er því nú stórbýli, sann- nefnt höfuðból. Víkna-heimili hefur nú um langt skeið verið eitt af mestu myndarbýlum bygðarlagsins, þar sem ríkt hefur friður, eining og ástríki, samfara góðum efnahag og sjálfstæði í hvívetna, rausn, höfðingslund, hjálpfýsi og gestrisni. Og eftir því sem börnunum fjölgaði, eftir því óx búið að búsmala og öðru, sem til hagsældar horfði. Arni var því gildur bóndi, vel efnum búinn, enda hagsýnn og vakandi um hag síns heimilis og sveitarfjelags. Var hann því til ýmsra mála kvaddur fyrir bygðarlagið, og hinn besti ráðgjafi og hjálpari þeirra, sem hans leituðu. Þannig var Árni ótrauður að styðja til framsækni ýmsa byrjendur í búskap með hagkvæmum lánsframlögum og ávalt vægur í skila- kröfum og hinn umlíðunarsamasti ávalt. Arni og þau hjón bæði voru garpar til vinnu og allra dáða — sannar manndómsmanneskjur. Hann kendi snemma gigtar vegna slits, en hlífði sjer ekki að heldur. Arni var maður vel greindur, glaðvær, glettinn og kíminn í kunningjahóp og þá oft hrókur alls fagnaðar. Hann kunni margar kímnisögur, sagði þær ágætlega og var hagur á að ná orðfæri og rödd manna og var því oft prýðilega skemtilegur. Allir, sem þektu Árna í Víkum, — en þannig var hans ávalt getið —, minnast hans sem eins hins mætasta manns og nýtasta sonar fósturjarðarinnar. Og við, sem störfuðum með honum að sveitarmálum, þökkum honum gott starf og stuðning til framdráttar sínu sveitarfjelagi. Þökkum honum margar góðar minningar. Þökkum honum manndóm og höfðings- lund. Fáum sólarhringum áður en Árni í Víkum ljest á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki, gaf hann því 500 krónur til Ijóslækningadeildar. Arni var jarðaður frá heimili sínu Víkum að sóknar- kirkju sinni, Ketu á Skaga, að viðstöddu fjölmenni hjeraðsbúa. Á þriðja dag jóla 1935. B. F. Magnússon. Sumar-óður. Sumardagur! sumardagur, sæluríkur, dýrðarfagur. Geislabrot leiftra um lægðir og fjöll, litauðugt blómskrúð þekur völl. Sólbjarti sumardagur. Sumafkveld! sumarkveld. Skýin, þau klæðast í purpurafeld. Hafdjúpið laðandi líkist við blóð, logar í kveldroðans töfraglóð. Seiðandi sumarkveld. Sumarnótt! sumarnótt, sjúkum og angruðum gefurðu þrótt. I draumum þú veitir oss dýrðlega sýn, demanta auðlegð, er glitrandi skín. Draummilda dýrðarnótt. Sumartíð! sumartíð. Söngur í Iofti og gróður í hlíð. Þá virðist oss lífið svo ljómandi bjart, og lofa svo góðu, og efna svo margt. Signaða sumartíð. S. K. Steindórs. Hvaðan jeg kem, eða hvert jeg fer, jeg hef ekki minsta grun um það. ]eg veit það eitt, að jeg var og er visið og fölnað skógarblað. Sem langt út í geiminn burtu ber blærinn, um leið og hann flýtir sjer. ]eg sje ekki framar nein furðulönd, — freyðandi úthafið dylur sýn. ]eg vinalaus stend og varpa önd og veit ekki neitt um gullin mín. Örlaganornar helköld hönd hefir mig reyrt í kyngibönd. S. K. Steindórs. •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.