Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 51

Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 51
Ó Ð I N N 51 Jósef Jónsson og Ðjörg Grímsdóttir. í síðasta árgangi »Óðins« (1935), bls. 87, eru »Minningarorð« um hjónin Jósef Jónsson og Björgu Grímsdóttur, sem áður bjuggu í Dalasýslu, en hvíla nú bæði dáin í Dorgarnesi. — Myndir af þeim áttu að fylgja greininni, en af vissum orsökum gat það ekki orðið, og birtast því myndir þeirra hjer. Jðsef Jónsson. Bjövg Grímsdóttiv. Gleði lífs til elli unni, æska vóx á sálargrunni, fagnaðsræður flutti' af munni. Hjegóma' ei nje hroka þekti, hreystin elli lengi blekti, maðurinn var af mætu slekti. Hjer er farinn hreysti-drengur, höfðingsmennið sjest ei lengur. Háættar er hrokkinn strengur. Látum alla aldna falla, eftir standa betri varla. Tíðaranda' er helst að halla. Þá er kveðjan þessi' 'in besta, þó að bana megi' ei fresta, að birti' af látnum lífs til gesta. Það er eins og aftanroði ævin hinst, er friðvild boði — nema standi nærri voði. Hver fyrir sig í huga skoði. Björgvin Vigfússon, sýslumaður á Efra-Hvoli. Sjöiugur 21. október 1936. Landsins þíns prýði' og ljómi, lifðu enn góða stund. Skóli þinn, sýslu sómi, sýnir þitt hyggju pund. Veiti' hann, að þínum vonum, vegferðar nesti gnægt sýslunnar bestu sonum, sálar- og líkamsrækt. Sjötugur sýslumaður! sit heill þinn Efra-Hvol, uns þú í geði glaður gistir hinn Efsta-Hvol. Mæðgum og mætum hlyni miðlaðu kveðju' í hús, frá senda frænda og vini, frater in artibus!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.