Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 26

Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 26
26 Ó Ð I N N 17. juni fyrir morgum árum. I. Kaldur hafði Kára óður kyrking sett í vorsins gróður; samt var bjartur sólskinsdagur. Seytjándi júní rann upp fagur. Flögg og veifur flöktu' á stöngum, fólkið streymdi niður í bæinn, til að heyra' í sigursöngum sungið lof, er helgar daginn; lof, sem allir einum rómi undir taka. Þjóðar dómi skal nú lýst. í landi settur lýðs og sögu hæstirjettur. Það, sem mælir þjóðar tunga, það skal dæmast satt og rjett, sagnablöðum fornum flett fyrir bæði gamla og unga, rifja upp alt, sem almenningur undir best og ljúfast syngur. Vfir djúpið andans kyrra orðin þau, sem vöktu trú hjer í fyrra' og hittifyrra, heyrast skulu einnig nú. Allra fylgi er það besta. Ef það fæst ei, þá er næst, að reyna til að fá sem flesta. Fyrir því skal bjóða hæst. Þess skal gætt, að þjóðarvilja þegar vekja' og skapa ber, löngum mesta listin er, að leiða þá, sem ekkert skilja. • II. Þar sem múgur þjettast saman þyrpist, fyllir götu og torg, ræðupalla fyrir framan flokkanna í miðri borg, heyrast gjalla húrra-ópin hátt og snjalt, því kepst er við að ná í stærsta heyrenda' hópinn, heilla til sín fylgilið. Eitt má heyra á öllum pöllum, alstaðar er nefndur ]ón, og alstaðar með einum tón, og hlustað á hans hrós af öllum. liann einn á hlut í allra vonum, allir segjast fylgja honum, og frá rjettu ekki víkja, þótt aðrir vilji stefnu hans svíkja. III. Hjer er ræða', er heldur einn frelsisgarpur, flokks síns hetja, framgjarn, mælskur, til að hvetja heyrendurna, hreinn og beinn: Þessi dagur, þjóðin mín, þínum besta og mesta syni, ]óni heitnum Sigurðssyni, helgast. Sá var hetjan þín. Hann þitt merki hóf og setti hátt, og fyrir þínum rjetti barðist alla æfi sína. Er hann skýrði sögu þína, fann hann öll hin rjettu rök, rakti og skýrði hverja sök, sýndi', að fornu sáttmálarnir skólinn á einnig mikla og glæsta sögu að baki. Hann var stofnaður árið 1388 og mun hafa starfað sleitu- laust síðan, nema á árunum 1794 — 1814, eða á ár- unum, sem Köln var undir frönskum yfirráðum. Á síðari árum hefur verið hörð samkepni og allmikill nágrannakrytur milli háskólanna í Köln og í Bonn. I Köln mætast spor hins gamla og nýja tíma, eins og reyndar við má búast í borg, sem á jafnlanga sögu að baki, og gcfur það borginni einkennilegan og skemtilegan blæ. Gleðskapur og skemtanir eru þar miklar. Eru hinar svonefndu kjötkveðjuhátíðir mjög frægar, og eru ekki taldar standa neitt að baki hinum alþektu kjötkveðjuhátíðum í Nissa. Gleðskapur þessi er alt af haldinn, rjett áður en langafastan byrj- ar. Eigi er með öllu laust við, að sumum Norður- landabúum finnist gleðskapur þessi vera nokkuð ærsla- fenginn og bera vott um barnslegt lundarfar. En Rín- lendingar eru þannig, þeir eru ljettlyndir og njóta líðandi stundar. Þeir eru ástúðlegir og viðfeldnir í viðmóti, en eigi að síður ötulir og duglegir athafna- menn; enda hefur Köln um langan aldur verið fræg fyrir margs konar iðnað, einkum hin frægu »Kölnarvötn«. Það er víst óhætt að fullyrða, að Köln er ein af þeim borgum, sem flesta langar til að sjá aftur, sem einu sinni hafa komið þangað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.