Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 85

Óðinn - 01.01.1936, Blaðsíða 85
O Ð I N N 85 iiems&icrt: 1111 i i r i e 11 r. 11111 IIIIIK Háskóli Islands. Myndin, sem hjer fylgir, sýnir Háskóla Islands, eins og hann á að verða. Hann er nú í byggingu, og var hornsteinninn lagður 1. desember. þeífa ár, af Haraldi Guðmundssyni kenslumálaráðherra, en ræður fluttu við það tækifæri Alexander Jó- hannesson prófessor og kenslumála- ráðherrann. — Að því búnu hjelt Háskólinn fjölment og skemtilegt samsæti á »Hótel Borg«, og voru þar margar ræður fluttar. — framfaraspor, að fá hjer reista háskólabyggingu, og það er sagt, að hún verði stærsta hús Sá maður, sem fremur öllum öðrum hefur gengist fyrir því, að koma þessu verki í framkvæmd, Jóhannesson prófessor, og hefur >Happdrætti Háskólans* mikið stuðlað að því. isiei ii iii Það er stórt bæjarins. — er Alexander manni hitnaði um hjartaræturnar við að sjá það. Röddin var mikil og þung, en þýð, og raddskiftin ekki mikil, en mjög áhrifarík. Hann talaði um »mikil- vægi heiðingjatrúboðsins*. Hann sagði í upphafi ræðu sinnar, að hann hefði ekki viljað láta undir höfuð leggjast að taka boðinu, og ferðast 1300 mílur, til þess að tala fyrir um 5 þúsund stúdentum, saman komnum frá meira en 750 mentastofnunum, um þetta málefni, sem sjer yrði alt af kærara og kærara. — Hann mintist á það, að Wilson forseti hefði verið að útvelja sendiherra til Kína, og hefði farið þess á leit við John R. Mott að taka það að sjer, og kvaðst hann sjálfur hafa lagt mjög að honum; en þá hefði Mott svarað, að það verk, sem Quð hefði gefið hon- um, væri skylda, sem ætti enn þá meiri kröfu til sín. — Ræða hans var ákaflega vekjand! og uppörfandi, og vitnisburður hans um Krist var svo skýr, að ekki var hægt að dyljast þess, hvar hann sjálfur stæði í kristilegu tilliti. — Síðasta kvöldið var áhrifa mest af öllum þessum stórfelda fundi. John R. Mott hjelt stutta, en stórfelda ræðu um skyldur vorar, að láta ekki eldinn í oss dofna, er vjer ættum nú að dreifast hver til síns dag- lega starfs. — Vara-forseti fundarins las upp lista yfir nöfn þeirra trúboða þessarar hreyfingar, sem á síðustu fjórum árunum höfðu dáið í þjónustunni, á hinum ýmsu svæðum trúboðsins; voru það 53 nöfn, og hlustaði þingheimur á það standandi. — Síðan spurði Mott, hverjir vildu nú gerast sjálfboðaliðar í þeirra stað, og lofa að fórna sjer til kristriiboðsins,' ef það væri Guðs vilji, og bað þá, sem þetta hefðu ráðið með sjer, að koma fram, upp á pallinn. Það gáfu sig fram um 200 manns, og var það hrífandi sjón, að sjá þennan skara af ungum mönnum og kon- um með alvöru á brá, og ef til vill eftír mikla bar- áttu, standa þar og vígja þannig líf sitt Guði og vilja hans. — Sheerwood Eddy hjelt síðan ákaflega áhrifa- mikla ræðu til þeirra, og allra fundarmanna, og held jeg að flestum í þessum fjölmenna hóp hafi þá vöknað um augu. Bæjarstjórn Kansas City var á fundinum þetta kvöld og bar John R. Mott bænum þakkir fyrir hi.na framúr- skarandi. gestrisni, að hýsa og fæða svo marga gesti allan þingtímann. — Jeg get ekki stilt mig um að geta um tvent skringilegt, sem kom fyrir mig þessa dagana. Annað var það, að 3. janúar spurði sjera Drach mig, hvort jeg hefði sjeð það, sem »Kansas-Star« hefði birt um mig daginn áður. — Jeg kvað nei við því, og þótti mjer undarlegt, að skrifað væri um mig í blöðunum, þar sem jeg kom ekkert opinberlega fram á fundinum. Hann náði svo í blaðið og sýndi mjer. Það var all- löng grein, og lá mjer fyrst við að hlæja, því aldrei hef jeg sjeð jafn-margar vitleysur saman settar í ekki lengra máli; en svo gramdist mjer, því að þetta var skrifað þannig, að ætla mátti að þetta væri alt haft eftir mjer. Fyrst var byrjað á því að segja, að einn af hinum eldri herrum, heiðursgestum mótsins, væri rev. Friðriksson frá íslandi. Svo var lýsing á útliti mínu, og var ekkert við hana að athuga; en svo komu vitleysurnar. Það stóð, að í salnum hefði verið kalt, en meðan aðrir hefðu vafið að sjer »pelsunum'«, hefði jeg setið yfirhafnarlaus og veifað mjer með söngbók- inni, eins og jeg þyldi ekki við fyrir hita. Svo þetta:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.