Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 14
14 þegar hann kom úr þessari ferð, t septembermán- uði um sumarið, segir hann greinilega frá ferðum sínum fyrsta sumarið. Tvö af þessum brjefum hefi jeg þegar nefnt og eru þau prentuð hjer á eptir, annað til Bjarna Thorsteinssonar en hitt til Gríms Jónssonar. þriðja brjefið, dags. 6. sept. 1813, er prentað í æfisögu Rasks í Saml. Afh. I, bls. 23, og skal jeg leyfa mjer að lesa upp kafla úr því: „Jeg er þá kominn til ísiands, og er það gott. Jeg vona, að það verði til þess, að mjer fari tals- vert fram í tungumálanámi mínu. Annars hefðijeg aldrei lært íslenzku til hlítar, hvað sem jeg geri nú. Islenzka er mjög erfitt mál, af því að það nær yfir svo mikið svæði bæði í tíma og rúmi, og hefir svo marga talshætti og einkennileg nöfn á smáhlutum og háttum, sem eru sjerstakir fyrir ísland og Norð- urlönd. Reyndar er ekki hægt að læra mikið á því að tala málið hjer í bænum, því að jeg hefi tal- að dönsku nærri því eins mikið og íslenzku, en nokkuð læri jeg þó æfinlega. Jeg hefi líka safnað að mjer nokkrum bókum, sem jeg hefi keypt eða fengið að láni eða gjöf, og í vetur ætla jeg að lesa þær og er þegar byrjaður, og hefi tekið eptir ýmsu viðvíkjandi íslenzkri málfræði .... Tvær stuttar en mjög skemtilegar ferðir hefi jeg farið. Fyrst fór jeg upp í Kjósarsýslu til Árna Helgasonar og var hjá honum viku. Prestsetrið, þar sem hann býr, er varla eins vel eða þægilega hýst eins og bær föður mins var á Fjóni. J>að er torfbær með torfveggjum og torfþaki og er þar enginn ofn. Eldhúsið er sjer-. stakt hús og er engu betur lagað til að vera lestr- arherbergi en ölhituhús ( Danmörku. En prestur- inn hefir allgott bókasafn og notar það. Hann hef- ir líka hjá sjer nokkra námsmenn til kennslu á vetr- inn og er einn af þeim bróðir hans. þaðan fór jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.