Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 2
a ekki barna auðið, en fjelag vort var óskabarn hans. Hann gaf því lífið og hlynnti að því í uppvexti þess og studdi það af fremsta megni, meðan hann lifði. Oss ætti því að vera bæði skylt og ljúft að rifja upp endurminninguna um þenna mann. Stjórn hins íslenzka bókmentafjelags hefir beðið mig að minnast ioo ára afmælis Rasks, og mjer er það ánægja og sómi að verða við þessum tilmælum stjórnarinnar. En hins vegar finn jeg til vanmáttar míns, þegar jeg á að tala um þenna mikla mann. Til þess að skilja til hlftar allan hans yfirgrips- mikla vísindalega starfa, til þess að meta hann rjett og geta gert það efni ljóst fyrir öðrum, þyrfti mað- ur að hafa hina dýpstu þekking á öllum þeim tung- um, sem Rask kunni eða lagði stund á, en þær voru fleiri en 50, maður þyrfti að vera meistari í samanberandi málfræði og sögu hennar, einkum að þvf er snertir hin svo kölluðu arisku mál, en um fram allt þyrfti maður að vera meistaralega að sjer í norðurlandamálum og íslenzku og sam- bandi þessara mála við önnur skyld mál af hinum ariska málaflokki. Jeg hefi ekki þessa kunnáttu og verð þvf að biðja yður, háttvirtu til- heyrendur, að vera vorkunnsamir við mig og virða viljann fyrir verkið. Jeg treysti mjer ekki til að skýra frá öllum hinum margbreyttu áhrifum, sem þessi maður hefir haft á málfræði vorra tíma, enda veit jeg, að aðrir muni gera það betur, en jeg er fær um. En hitt ætla jeg að reyna, að skýra frá helztu æfiatriðum hans1 og lýsa sem bezt jeg get pýðingu hans fyrir ísland og íslenzkar bókmentir og 1) í æfiágripi Rasks, sem hjer fer á eptir hefi jeg einkum stuðst við æfisögu hans eptir N. M. Petersen framan við R. Rasks Samlede Afhandlinger, 1. part.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.