Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 69

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 69
69 Schevings, mestir fornfræðingar eða bezt að sjer í fornu máli og fornsögum, og tóku þeir feðgar mjer með mestu vinsemd og lánuðu mjer fúslega allt, sem jeg vildi hendinni til rjetta, og sama gerðu aðrir, sem aldrei höfðu heyrt mín getið áður; mjer samdi vel við alla, og átti aldrei orðakast við nokkurn mann, nema ef til vill við einn rustalegan og heimskan Flóamann (eða Flóafífl), sem var afskiptasamur um mína hagi, að því er snerti einn af hestum mínum, og gerði mjer svo gramt í geði, að jeg gat ekki stillt mig um að svara honum greinilega og segja honum hreinan sannleikann. í Meðallandi gisti jeg þjer að segja *hjá Sra. J. á Hn., bróður viss manns þjer kunnugs. Hann, sem er allra mesti ríkismaður, var að sækja hey, en konan berfætt að sýsla við eitthvað í garðinum; hann kom heim, skömmu eptir að jeg var kominn, kl. yfir 8 um kvöldið, en fór strax án þess að finna mig, og kom þá ekki fyr en eitthvað undir miðnætti, þegar jeg var háttaður. Konan spurði mig nákvæmlega, hvað jeg borðaði; jeg svaraði, að jeg borðaði allt, sem tönn festi á; hún undraðist ekki lítið og færði mjer harðan fisk, ost og smjör í öskjum, en siðan skyr í aski. J>ar næst spurði hún, hvað jeg drykki; jeg sagðist drekka allt, þótt það væri hreint vatn, því jeg var þyrstur af reiðinni, en lítið var út á skyrinu, svo það kældi heldur en svalaði, en ekkert var mjer boðið. Hún ljet mig hátta í níðamyrkri, og gekk burt án þess að bjóða góðar nætur eða færa mjer að drekka; jeg hafði ætlað að biðja um það, ef jeg steini, en drukknaði ungur í Lagarfljóti 1822; „hann var gáfu- maður mikill og skáld gott“, segir Espólín (árb. XII, 131). Eptir hann liggja kýmikvœði, t. d. „Hákarlsbragur“ og „Um Dögunargerðis-Jón“. Utg. 1) Hjer byrjar íslenzkur kafli í brjefinu. Utg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.