Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 46
4« dórssonar. fessar bækur hafa haft mjög mikla þýð- ingu fyrir nám íslenzkrar tungu utan lands og innan. í málfræðisbókum sínum gefur Rask reglur fyrir íslenzkri rjettritun. pessar reglur ruddu sjer smátt og smátt til rúms, og liggja þær i öllum aðalatrið- um til grundvallar fyrir þeirri rjettritun, sem nú er almenn. Rask rjeð mestu um rjettritun á bókum þeim, sem bókmenntafjelagið gaf út, meðan hann lifði, og sömuleiðis á ritum fornfræðafjelagsins, og studdi það mjög að því, að sú rjettritun varð ofan á. Lika gaf hann út fyrir bókmentafjelagið „Lestr- arkver handa heldri manna börnum“ (Khöfn 1830) með stuttum rjettritunarreglum, sem verkuðu í sömu átt. Arið 1828 ljet hann meðlimi hins íslenzka bók- mentafjelags i Höfn greiða atkvæði um það, hvort innleiða skyldi stafinn ð í ritum fjelagsins, og var það samþykkt með meiri hluta atkvæða. Síðan hefir sá stafur rutt sjer svo til rúms, að enginn mundi nú vilja án hans vera1. í íslenzkri fornfræði hefir Rask einnig unnið mik- ið starf og merkilegt, einkum í útgáfu íslenzkra fornrita. Jeg hefi áður getið þess, að hann gaf út báðar Eddurnar í Stokkhólmi árið 1818. Hinar fyrri útgáfur Sæmundar Eddu (F. H. v. d. Hagens útg. Berlín 1812 og þeirra bræðra J. ogW. Grimms 1815) höfðu slept ýmsum af hinum merkilegustu , kvæðum, og af útgáfu Árna Magnússonar-nefndarinnar vóru ekki út komnir nema 2 fyrstu partarnir (ann- ar parturinn kom út sama ár og Rasks útgáfa). Rask var hinn fyrsti, sem gaf út öll Eddukvæðin í heild sinni. Af Snorra Eddu vóru áður til tvær Ije- legar útgáfur, sem mikið vantaði í. Rask gaf hana líka út alla. Áður hefi jeg minnzt á störf hans fyr-. 1) Skírnir 1828, b!s. 41.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.