Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 127

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 127
127 Snemma á 17. öld sáu þeir Torieelli og Zucchi þessar rákir; bezt sjást tvær rákir fyrir sunnan og norðan mið- línu; í góðum sjónpípum sést þó, að þessar rákir eru takmörk á breiðu skýja-belti með mörgum ljósum blett- um, sem gengur um plánetuna þvera. Ef Jupiter er at- bugaður í nokkrar klukkustundir, sést það glöggt, að blettirnir hreyfast og kemur það af snúningi plánetunnar um sjálfa sig. Af þessari hreyfingu hafa menn reiknað snúningshraðann og er hann hér um bil 9 st. 55 mín. Einstaka sinnum kemur það fyrir, að sumir blettirnir hreyfast miklu fljótara en vera ætti eptir snúningshraða plánetunnar, og ráða menn af því að skýjablettir þessir hafi sjálfstæða hreyfingu, sem opt getur orðið fjarska mikil; af þessu og öðru sést, að miklar byltingar verða í gufuhvolfinu á Jupiter. Arið 1878 sáu menn í fyrsta sinni á suðurhveli stjörnunnar stóran rósrauðan blett, og hefir hann haldizt síðan; blettur þessi er töluvert stærri en allt yfirborð jarðarinnar; stundum sést blettur- inn nokkuð óglöggar, þegar hvít ský hreyfast fyrir utan hann. Bletturinn hefir eigi enn þá breytt lögun sinni til muna; hann er mjór til beggja enda og mætti af því ráða, að hinir einstöku hlutir hans væru hreyfanlegir hver gagnvart öðrum; svona lagað gufuský hlýtur að myndast, þegar gufa hreyfist með og innan um önnur loptkennd efni. Menn hafa og víðar séð rauðleitan bjarma á Jupiter. |>að er skoðun stjörnufræðinga, að blettur þessi hafi komið af stórkostlegum gosum, og af hitanum og gufunum stafi hinn rauðleiti bjarmi. Sýnist allt benda til þess, að pláneta þessi sé enn ákaflega heit og þar verði sí og æ stórar byltingar og gos; eld- urinn að innan þýtur upp og tætir sundur skýin, og fyll- ir gufuhvolfið með reyk og málmgufum. Jupiter hlýt- ur því að vera í líku ástandi eins og jörðin var áður en fastur skurn hafði náð að myndast. þessar rannsóknir á Jupiter benda, eins og svo ótal margt annað, til þess, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.