Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 128

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 128
128 skoðun Laplace’s um myndun jarðarinnar og sólkerfisins sé á réttum rökum byggð. Tveir náttúrufræðingar, II. Fol og Ed. Sarasin, hafa gjört ýmsar tilraunir til þess að komast að því, hve djúpt sólarljósið kemst niður í sjó og vötn. Nýlega hafa þeir ritað um rannsóknir sínar í Miðjarðarhafinu. Til þess að 3koða áhrif ljóssins, höfðu þeir sjerstakt verk- færi, sem þeir sökktu niður í sjóinn, og í því ljósmynda- gler mjög næm (brómsilfur-gelatín-plötur); var svo um bú- ið, að opna mátti plöturnar á vissri dýpt og loka þeim aptur, því annars hefði eigi með vissu verið hægt að sjá, hver áhrif ljósið hafði á hverju dýpi. Til þess sjórinn eigi gerði kemiskar breytingar á efnum þeim, sem plat- an var þakin með, þá var dregin yfir þau þunn asfalt- skán og varð ljósið að falla gegnum glerið áður en það verkaði á brómsilfrið. Eannsóknir þeirra hafa sýnt, að fyrir neðan 1300 feta dýpi er eigi minnsta ljós-skíma, heldur sífellt svartnætti. A 11—1200 feta dýpi er birtan um hádaginn í glaða sólskini varla eins mikil eins og birtan af stjörnunum hjá oss á vetrarnóttu, þegar hvorki sér til tungls né norðurljósa. Framfarirnar í Japan eru meiri en menn geta gert sér í hugarlund hér í Európu; menntunin er alltaf aðverða yfirgripsmeiri og öll menning þjóðarinnar vex að því skapi. Tímaritum er alltaf að fjölga í Japan; þar eru gefin út 37 tímarit, sem eingöngu fást við uppeldisfræði og það er snertir skólamenntun, 7 tímarit í læknisfræði, 9 um almenna heilbrigðisfræði, 2 um skógarækt, 2 um meðala- fræði, 7 vísindaleg tímarit í náttúrufræði og 29 tímarit í náttúruvísindum alþýðlega skráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.