Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 55
55 hann ætlaði jeg skyldi gefa, svaraði hann jeg skyldi eklii gefa meira en 300 rdli. í ferðakaup og svo drykkjupeninga, eins og jeg sjálfur vildi. Mjer varð bylt við, því það kom mjer aldrei í hug að spyrja um kaup okkar, vegna þess þú sjálfur veizt, hann hafði lofað mjer fría reisu útþrykkilega, samt var jeg nógu heppinn til að fatta mig í augnablik- inu og láta ekkert á mjer finna, bað hann þá ein- asta að afsaka, jeg hefði ekki svo marga peninga hjá mjer, og bíða, meðan jeg sætti þá; borgaði jeg svo 300 rdli. honum og 50 rdli. í drykkjupeninga, og sá har legen ende! Allir tóku og taka á móti mjer vinsamlega og með tak- markalausri gestrisni, þó einkanlega biskupinn, sem ijet mig borða hjá sjer, til þess hann Halldór1 okkar færi að búa, þvi við höfum afráðið, að landfógetinn Sigurður og Torfi sonur biskupsins, sem er hjá hon- um, og jeg, skyldum vera í kosti hjá honum í vet- ur og hann fara að halda hús sem fyrst til þess að hafa þó nokkuð til bjargræðis í vetur; jeg skyldi ogsvo líka búa hjá honum, en þetta slóst af síðan, því jeg þorði það ekki, vegna þess að húsið, sem hann hefir leigt, er svo ógnarlega kalt, óþjett og stofan svo stór en ónninn ofboð lítill, grundvöllurinn jetinn út af völskum, en útveggir að kalla öllumegin. Ass- essór Bjarni J»ór. bauð mjer að vera hjá sjer og þekktist jeg það, en er samt ekki enn þá fluttur til hans, heldur í áminnztri stofu (í kaupmanns Hall- dórssonar húsi). Hann nafni þinn2 tók mikið vin- samlega á móti mjer og hefir gert mjer allttil vilja; 1) Halldór Thorgrímsen, son Guðmundar prests að Lamba- stöðum þorgrímssonar, stjúpsonur biskups. Hann var settur syslumaður í Kjósar- og Gullbringusýslu frá 1814 til 1818. Útg. Útg. 2) Bjarni Thórarensen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.