Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 26
26 Hart er að skeiða um hauðrið leiða stóðum stöðum á1. En eitt er þó, sem sýnir betur en allt annað, hve mikið Rask unni íslandi og sjerstaklega hinu íslenzka bókmentafjelagi, en það er erfðaskrá sú, sem hann gerði í Pjetursborg, áður en hann lagði á stað þaðan í þessa hættuferð. Lögfræðingar munu víst hrista höfuðið yfir þessari erfðaskrá, því að hún er ekki vottföst eða undirskrifuð af notarius publicus, held- ur er hún að eins kafli úr brjefi til vinar Rasks f Höfn. En hún ætti að vera oss jafndýrmæt fyrir því. Hann ánafnar þar háskólasafninu handrit sín og þær prentaðar bækur, sern það eigi ekki áður, en allt annað ánafnar hann undantekningarlaust hinu íslenzka bókmentafjelagt2, 1) Espólín, Árb. XII, 119—120. Meira hefi jeg ekki sjeð af þessum ljóðum. En í brjefi til Rasks, dags. 25. jau. 1828, seg- ir Espólín: „Fyrirgefið þetta: (iaman hefði verið, að fara með yður og kveða þetta: Hart er að skeiða um hauðrið leiða og hrakning fá stóðum reiðar slöðum á, >fir breiðar brjótast heiðar byggðum seint að ná, engan ýta sjá.“ Eflaust er þessi viðbót eptir Espólín. 2) Saml. Afh. I, formáli bls. 46—47. Fyrst talar hann um, að vinir sínir í Fjetursborg hafi hvatt sig til að gjöra erfða- skrá,áður en hann færi á stað. Síðan segir hann: „Jeg ætla því að gjöra hana eins stutta og einfalda og mjer er unnt. Enginn af erfingjum minum kann að meta bækur, en þær eru aleiga mín. Ef þær væri seldar og andvirðinu skipt, mundi lítið verða úr því. Jeg óska því, að erfingjar mínir ekki fái neitt, en að þvi, sem jeg á, verði þannig skipt, ef jeg skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.