Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 124

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 124
124 Stephensen, og vildu fella burt tileinkunina. Hann heimtar, að bókin verði prentuð með tileinkuninni, eða handritið að öðrum kosti sent sjer aptur. Frá Einari Helgasyni snikkara, bróður Arna bisk- ups 6 brjef (1817 til 1826). Frá J>orláki Hallgrímssyni á Skriðu i Hörgárdal er eitt brjef (1816). Frá sjera Eggert Jónssyni að Ballará er eitt brjef (1816). Frá sjera J>orvaldi Böðvarssyni í Holti eitt brjef, dags. 27. ág. 1816. Hann hafði látið Rask fá hand- rit, og sendi Rask honum ýmsar bækur í staðinn. |>essi brjef eru dýrmæt eign fyrir bókmentafje- lagið, eigi einungis af því að þau eru fróðleg í sjálfu sjer, heldur og af því að þau eru menjagrip- ir, sem fjelagið geymir til endurminningar um stofn- anda fjelagsins. þ>að er því eigi meira en skylt, þó að fjelagið nú, á 100 ára afmæli Rasks, láti nokkur af þessum brjefum koma fyrir almennings sjónir. Efni fjelagsdeildar vorrar leyfa því miður ekki að hafa þetta safn jafnfullkomið, og það annars hefði mátt verða. Utgefandirm hefir orðið að sleppa mjög mörgu merkilegu, og víðast látið sjer nægja að taka hið helzta af því, sem snertir Rask sjálfan beinlínis eða óbeinlínis. Hann hefir á stöku stað leiðrjett mál- villur 1 hinum eldri brjefum Rasks. Ekki þótti á- stæða til að prenta brjefin stafrjett, heldur eru þau prentuð með þeirri rjettritun, sem nú tíðkast. J>ó er rjettritunin óbreytt á brjefi Rasks til Geirs bisk- ups Vídalíns o. fl., því að þar stendur sjerstaklega á. Hingað og þangað, þar sem þess þótti þörf, hefir útgefandinn bætt við skýringargreinum neðanmáls. Á 30. blaðsíðu og þar á eptir í fyrirlestrinum er optar en einu sinni vitnað í brjef Bjarna Thóraren- sens til Baldvins Einarssonar, dags. 25. ágúst 1831
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.