Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 102

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 102
i02 En þú hafðir gleymt þjer sjálfum i þessu brjefi og allur þinn þanki er í starfi mjer til fremdar og hags. Jeg er svo engu nær, hvað þjer og þínum áformum við víkur, en jeg var áður, þvi frjett hafði jeg, þú værir við Eddu verk í Hólmum og með því hefðir bakað þjer ónáð í Höfn, sem jeg bæði láði mann- fólkinu og nærri því vorkenndi þjer, en hugsaði þó meðfram, fyrst málefni þitt er rjett (jeg get ei bet- ur sjeð, nje látið mjer skiljast það, sem aðrir fram- færa þjer til áfellis), að það mundi snúast þeim til óhróðurs, eins og maklegt er og nú þegar er fram- komið á sinum stöðum, en þjer til sóma, að þú lætur enga fávislega hleypidóma stansa þína at- orku. Mikið hefir þú gert—og mikið mun það hafa kostað þig—mjer til frama og hefðar. Mig rekur i stanz, þegar jeg hugsa út í það. Girnilegt er það sem þú bendir til, bara að maður gæti staðið í því með sóma. En áður en jeg get, eptir sem þú bend- ir til, skrifað þeim herra, eru tvær spurningar, er sitja mjer fyrir brjósti. Sú önnur er þessi: Hefir þú afslegið ferðinni og ætlar þú að setjast að, þar sem þú nú ert? Væri svo, vfirgef jeg föðurland og kunningja hjer—að sönnu ei án nokkurs konar trega en þó með hressu sinni. Annars kostar mig það mikið, og þó mundi jeg slá til, en hitt er mjer enn torveldara, að ganga eptir þínu ráði, hvað ferðina snertir, því mjer sýnist það nokkurs konar strok, og þá undir eins hneisa. J>ú segir að sönnu, að nógir munu verða öfundarmenn og einkum í Höfn. J>ví trúi jeg vei. En er ekki betra að baka sjer öf- und þeirra heldur en að gera sig sekan í því, er með nokkurs konar rjetti vinnur til frekasta ámælis. Mun ei vegur til, að maður fái fullt leyfi til að taka móti svo heiðarlegu boði. J>að vildi jeg helzt reyna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.