Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 81
81 ekki veita mjer fyrir fje heldur af hreinni vináttu. En hvað skruddunum mínum við kemur, sem ekki tilfalla bókahirzlu háskólans, þá var það raunar minn ásetningur, að þær yrðu ekki seldar, heldur stofn til nokkurs konar bókasafns, sem jeg gjörði ráð fyr- ir að fjelagið mundi vilja stipta, þegar hentugleik- ar leyfðu. En sje svo, að önnur bókahirzla verði hafin í Reykjavík, þá er það mín ósk, að mínar bækur tilfalli henni, þær sem ekki tilheyra háskól- anum, sje svo að jeg deyi eður farist í þessari ferð, hvernig sem helzt það kann að verða. Eina bón hefi jeg enn til þín, sem enginn betur en þú getur gert. Mjer kemur til hugar, að prest- urinn í Hvammi fyrir vestan (nafninu er jeg búinn að týna) beiddi mig að útvega altarisbrík fyrir kirkjuna, og spurði mig, hvað jeg hugsaði hún kynni að kosta. Jeg gat ekki sagt neitt þar um, en ætl- aðist fyrir að biðja jporvaldsson1 um eitthvað þess- háttar, af því almennt var talað, hann mundi þá og þegar koma heim til Hafnar, en það dróst, og jeg gleymdi því. Gerðu svo vel og komdu þessu í stand.............................................. Heilsaðu öllum kunningjum og gleymdu ekki þínum einlægum vin R. Rask2. 1) o: hinn nafnfrægi myndasmiður Albert Thorvaldsen. 2) Næsta brjef Rasks til Bjarna amtmanns Thorsteinssonar er dags. 17. ihaí 1823, þegar hann var nýkominn úr austurferð sinni. Hið síðasta hrjef Rasks til Bjarna, sem til er í safni bókmentafjelagsins í Höfn No. 94, 4°, er dags. 17. maí 1829. Tímarit hins islenzka Bókmenntafjelags IX. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.