Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 48
48 útlendum bögumælum og dönskuslettum, sem vóru svo tíðar á 18. öldinni og fram eptir þessari öld. Brjef hans til Gríms Jónssonar bera órækan vott um þetta. Ef hann finnur einhvern dönskublend- ing í brjefum Gríms til sín, þá vandar hann um það við Grím, og biður hann líka að leiðrjetta hjá sjer á sama hátt aptur á móti. Hann talar um, hversu skaðlegt það sje fyrir málið, að engar kennslubækur sjeu til á íslenzku í sögu, landafræði nje öðrum vísindum, því að vegna þess venjist ung- lingar á að hugsa á útlendu máli, og hvetur Grím til að bæta úr þessari þörf1. Hann var í þessu meiri þjóðernismaður en nokkur samtíða íslend- ingur. Hann var óþreytandi að hvetja hina íslenzku vini sína til bóklegra starfa, eins og jeg hefi áður tekið fram. Hversu mörgum frækornum hann sáði i hjörtu íslenzkra manna þau árin, sem hann ferð- aðist hjer um, veit enginn. En hitt er víst, að hann kenndi Islendingum með málfræðisritum sínum að skilja og rita rjett sína eigin tungu. Allir sem vildu læra íslenzku til nokkurrar hlítar urðu að setj- ast til fóta hans og læra af ritum hans, og það verða menn að gjöra enn þann dag í dag. Svein- björn Egilsson og Hallgrímur Scheving hafa lært af þessum ritum, og þau hafa einnig haft áhrif á þá kynslóð, sem kom á eptir Rask. Fjölnishreyfingin á að miklu leyti rót sína að rekja til Rasks. J>að er margt skylt með Fjölnismönnum og honum. Á- hugi þeirra á viðreisn málsins og bókmentanna er hinn sami og Rasks, og rjettritunarnýmælin, sem Fjölnir kom með, eru beinlínis sprottin frá honum, þó að Fjölnir færi miklu lengra í þessu efni en 1) Merkileg er einnig í þessu tilliti athugagrein Kasks við boðsbrjef hans til íslendinga um að stofna bókmentafjelagið, Minningarrit bókmentafjelagsins bls. 58. . t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.