Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 9
9 ir var af báðum pörtunum1. J?á (1812) kynntust þeir fyrst Finnur Magnússon og Rask og urðu brátt aldavinir2. J>etta var eina orðabókin yfir óbundna ræðu íslenzka, sem menn höfðu við að styðjast, þangað til orðabækur þeirra Eiríks Jónssonar, Fritz- ners og Möbius’ar komu út á árunum 1863—1867. Jafnframt þessu hafði Rask fyrir stafni önnur vís- indastörf enn þá yfirgripsmeiri. Hann fór að grennsl- ast eptir uppruna íslenzkunnar. Vísindafjelagið danska hafði heitið verðlaunum fyrir ritgjörð um þetta efni, og var það hvöt fyrir Rask til þess að semja slíka ritgjörð. í því sltyni fór hann að leggja stund á mjög mörg önnur mál afhinu mesta kappi, og lagði þar með grundvöllinn til hinnar miklu tungu- málakunnáttu sinnar. Merkilegt er það, að íslenzk- an varð þannig helzta tilefnið til þess, að hann fór að fást við önnur mál, enda segir hann sjálfur í brjefi einu um þetta leyti: ,.íslenzkan hefir verið aðal-uppspretta og fyrsta undirrót margra og marg- víslegra hugmynda hjá mjer; það má jafnvel segja, að allflestar hugmyndir, sem jeg hefi haft, eigi rót sína að rekja til hennar. J>ess vegna hefi jeg mjög miklar mætur á þessu máli fremur öðrum málum“. 1) Espólín, Árb. XII. 59. Björn Halldórsson, Lexicon, bls. IX. 2) Pinnur Magnússon hafði tvisvar áður verið i Kaupmanna- höfn, en var á íslandi árin 1800—1812. Ný Ejelagsrit 1844, V. bls. í safni bókmentafjelagsins í Kaupmannnahöfn, nr. 94, 4to., eru mörg brjef frá Einni til Rasks frá árunum 1816 til 1822, og lýsa þau einlægum vinarhug. Á þeim sjest meðal annars, að Rask hefir beðið Finn fyrir bókasafn sitt, þegar hann fór austur. Líka las Finnur ásamt próf. Nyrup prófark- ir af riti Rasks um uppruna ísl. tungu (sjá formála þessa rits, bls. VII) og er mikið um það í brjefum Einns til Rasks. Ann- ars eru þau brjef merkilegri fyrir æfisögu Finns en fyrir æfi- sögu Rasks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.