Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 116

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 116
116 Wimmer’s „Debefonten i Akirkeby kirke“, sem er báðum jafnt til sóma, þeim sem ritið er helgað, og höfundinum sjálfum, enn fremur hina fögru minning- arræðu, sem sami maður hjelt við siðbótarhátíð há- skólans á hundrað ára afmæli Rasks, og ágæta rit- gjörð eptir prófessor dr. Vilhelm Thomsen í Nord. Tidskrift, utg. af Letterstedtska föreningen 18871. J>essi dönsku rit hafa eigi gefið mjer tilefni til neinna breytinga á riti mínu, því að bæði skoða þau Rask frá nokkuð annari hlið en jeg, og svo kom- 1) Hina fróðlegu bók doktors F. Rönnings um Rask sá jeg ekki, fyr en fyrirlestur minn var alprentaður. þessi bók segir mjög greinilega, og um leið skemtilega, frá æfiatriðum Rasks, en hún fer fljótt yfir sambands Rasks við Island og íslendinga, sem er aðalefnið í fyrirlestri mínum. Höfundurinn virðist ekki vera vel kunnugur persónusögu Islands, sem ekki er heldur von. þannig segir hann, að Rask hafi „fengið góðar viðtökur hjá Vídalín, sem síðar varð biskup“ (bls. 40.), en Geir Vídalín var biskup, þegar Rask kom út, og hafði verið það síðan 1797. það lætur líka illa i eyrum íslendinga, þegar talað er um „Steingrím nokkurn Jónsson“ (bls. 38) eða „S(veinbjörn) nokk- urn Egilsson“ (bls. 41). En þessir smágallar eru afsakanlegir hjá dönskum höfundi, og rýra ekki kosti bókarinnar, einkum þar eð þeir koma sjaldan fyrir, og þó að bókin ekki hafi ís- land sjerstaklega fyrir augum, fræðir hún oss samt um ýms atvik, sem snerta viðskipti Rasks við Island og íslendinga. þannig segir bók þessi frá því, að Finnur Magnússon hafi sent Rask lofkvæði frá íslandi, þegar hin íslenzka málfræði hans kom út (1811), og svaraði Rask því í islenzkum ljóðum með fornyrðislagi, sem eru prentuð í bók doktors Rönnings á 81.— 32. bls. Ekki hafði jeg heldur tekið eptir því, sem dr. Rönn- ing tekur fram, að kona Jórðar Skúlasonar Thorlaciusar, sem var sýslumaður í Suðurmúlasýslu og síðar í Árnesssýslu, getur þess í „Endurminningum11 sínum frá íslandi, að þau hjón hafi verið gestkomandi i Reykjavík sumarið 1815; hafi þá verið hafð- ir til skemtunar gleðileikir, og Rask leikið elskanda í einum þeirra (Fru Th.’s Erindringer fra Island, Ringk0bing 1845, bls, 130; sbr. fyrirlestur minn 15. og 17. bls.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.