Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 80
80
Snorra svo og mælimeistaranum, sje það hann
Stjörnu-Björn að norðan (eður útnorðan), því þá
hefir hann kennt mjer að þekkja a í lírumlarunum
(það er á íslenzku harpaji)1....................
Heilsaðu öllum kunningjum ástsamlega frá
þínum einlæga vin:
R. Rask.
8.
Tiflisi í Georgíu þ. 14. febr. 1820.
Astkæri Bjarni minn!
þ>itt vinsamlega brjef er mjer til handar komið.
J>ýðar þakkir fyrir þá einlægni og vinarþel, sem þú
auðsýnir mjer, þó jeg sje svo fjarlægur. fínar at-
hugasemdir við mitt testamenti vóru vel grundvall-
aðar, en jeg get þó ekki samsinnt nema einni. Að
sönnu er jeg umboðsmanni mínum og hinum vildar-
manninum meir en skyldugur um einhvern menja-
grip, ef til væri, einnig vini mínum í Pjetursborg, en
ekki nema einn er til, og þeim get jeg ekki skipt.
Jeg verð að gjöra þeim það rjettlæti, að þeir vist
og öðru þessháttar. Tekur hann sinus og cosinus af hverju
horni og hverjum líkama (nema kvennfólksins). Annar stúd-
ent, er og bingað kominn, sem heitir Mauritz (skrifari sýslu-
manns Halldórs Thorgrímsens), sem er rangeygður ogí fjórum
bugðum, þó hann sje hærri en jeg. fessar skepnur ætla að
deponera í næsta mánuði. Báðir eru gáfumenn, og vona menn,
að þeir muni vel revnast“. Stærðfræðingurinn „Stjörnu-Björn“
er Björn Gunnlaugsson, sem allir þekkja (sbr. æfiágrip hans í
Andvara IX). Rask mun hafa hitt Bjöm á ferð sinni sumarið
1814. „Mauritz“ er Maurits Matthíasson, sem síðar varð kenn-
ari við latínuskólann í Rípum (Skírnir 1827, bls. 62). Utg.
1) a (o: alpha), öðru nafni Vega í lýrunni, er sama stjarnan,
sem almenningur kallar blástjörnuna. Utg.