Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 89
89 á íslandi, og hefi jeg þó altaf haft góða hesta að ríða. Jeg fór fyrst upp í Kjós til Arna, uppdubb- aður með íslenzka skó, í ^mórauðum sokkum, peisu, brjóstadúk o. s. frv. Hann þekkti mig ekki heldur strax, fyr en jeg fór að spyrja hann út í trúarbrögð- in; þá grunaði hann, það mundi vera eitthvað undir, og hugsaði jeg væri annaðhvort dálítið kenndureða ekki með öllum blakka. Annars höfðum við síðan allra mesta gaman af því, og var jeg hjá honum eina viku. þ>egar jeg skrifaði honum, að mjer leiddist nokkuð svo í Reykjavík, vegna þess jeg hefði engan kunningja þar, sem hefði tímaeðahent- ugleika til að gefa sjer nokkuð um mig og annað- hvort fylgja mjer eða útvega mjer fylgdarmann hjer út í nánd, og heldur ekki ró að erfiða, lesa eða skrifa heima, skrifaði hann mjer strax og bauð mjer að vera hjá sjer í vetur, svo mig skyldi aldrei skorta, á meðan honum entist efni. Að likindum verð jeg þó hjer í staðnum í vetur, vegna þess jeg hvergi annarsstaðar get haft svo margar bækur við hönd- ina. Annars veit guð, jeg skyldi þúsund sinnum heldur þiggja boðið. Jeg hefi síðan verið austur í Odda. Við Halldór vórum samferða á báðum ferð- unum, en við höfðum okkur ferðarmann1 2 þar að auki. Jeg hefi enn þá ekki komið á Álptanes eða nokkurstaðar annars hjer í nánd. Jeg verð í vetur hjá honum Bjarna f>órarinssyni assessóri, en í kosti hjá honum Halldóri. „3Jeg get ekki meira! Hjer stend jeg! Guð hjálpi mjer! Amen!“ sagði Lúther forðum, og jeg segi nú allt eins. Heilsaðu konunni 1) Hjer byrjar íslenzkur kafli í brjefmu. Utg. 2) o: fylgdarmann. Utg. 3) þessi orð (Jeg—Amen) eru á dönsku. Utg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.