Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 105

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 105
105 vil jeg ekki (gera þess mótstöðumönnum þann fögn- uð), en í annað lag vildi jeg því yrði komið, og bið jeg þig nú skrifa mjer sem fyrst þú getur, hvort enginn vegur er til, að einhver ykkar þriggja, þú, Magnússen eða Rafn, eru fáanlegir til að verða, þegar þetta ár er á enda, þess forstöðumenn. Sje svo, þá treystum við okkur til að sjá um það, að sá af ykkur verði valinn, sem fáar.legur er, og gild- ir okkur einu, hvern við fáum af ykkur. Með seinni skipum höfum við frjett, að íslenzkir hafi stiftað nokkurskonar klúbb, og eru allir við það fyrirtæki hræddir, því þess meira óvit saman kem- ur, þess meiri verður heimskan. Jeg skrifa nú þ>órði frænda1 pistil, og vara hann við hinu illa; meira get jeg ekki að gjört. Jeg legg þennan seð- il innan í brjef til hans. Nú skal ekki orðlengja þetta. Vertu nú góður aptur við okkur og íslenzk- una. J>ú ert búinn að refsa til hlítar gikkinum og hans fjelögum, jeg meina reprœsentant okkar2!! Meðan jeg tóri, er jeg þinn af hjarta elskandi vin A. Helgason. 3. Grörðum 3. marz 1832. Elskulegi vin! Jeg þakka þjer innilegast fyrir elskulegt tilskrif af 30. sept. næstl. árs, þó það væri stutt og á dönsku; hið fyrra ætti jeg ekki að misvirða, og hið seinna 1) J>. e. þórður Guðmundsson, systursonur sra. Árna, f. 1811, sýslumaður fyrst í Vestmannaeyjasýslu. þá i Gullbringu og Kjósarsýslu og síðast í Árnessýslu (1859—1866). Utg. 2) f>. e. Baldvin Binarsson, sem ljezt taka upp þykkjuna fyrir ísland i ritdeilunni við Rask. Utg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.