Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 70
70 fengi ekkert, þegar jeg væri búinn að hátta, en gat það nú ekki, og gat ekkert sofið alla nóttina fyrir þorsta. Svo fljótt sem það tók að birta aptur, reis jeg upp og klæddi mig, fór út og niður til ár, sem rennur spölkorn þaðan, og svalaðist þar. Um morguninn, áður en jeg fór, var mjer borinn sami matur og kaffi en ekki skyr. Jeg sýndi manninum orðabókina, áður en jeg fór á stað, og sagði honum í stuttu máli, hvernig á stóð. ,.Já, mikið verk er það“, sagði hann, og fletti upp—„ólatur'* trúi jeg það væri—og spurði, í því hann las og leit eptir mikið gaumgæfilega: ,,Er þetta nú engelska?11 En jeg gleymdi að segja þjer, að fyrst, þegar jeg var ný- kominn, spurði hún mig, hvort menn heyjuðu eins utanlands; jeg fór þá að segja henni frá því, og að menn bæru þar aldrei hey eða annað á hestum, heldur á vögnum, og hefðu tvo hesta fyrir hverjum til að draga, sem henni allt skildist mikið vel. Jeg veik mjer afsíðis ofurlitið af hendingu, en þegarjeg snjeri aptur sat hún og p...........rjett fyrir utan eldhúsdyrnar; jeg ljet eins og jeg sæi hana ekki og sneri bakinu við, en hún hrópaði eptir mjer. til hvers menn þá brúkuðu hestana utanlands, fyrst menn bæru á vögnum. ^etta var nú æfintýri mitt i Meðallandi. Jeg talaði við systur þína Sigríði á Herjúlfsstöðum; hún er gipt í annað sinn ungum og laglegum manni, og sagði Sigurður prestur Gísla- son (Thórarensen) á Mýrum1 2 mjer, að hann væri einn með efnilegustu mönnum þar í sókninni. . . 1) Hjer byrjar danskan aptur. Útg. 2) Prestur að Kirkjubæjarklaustri 1814—1817, síðan að Stór- ólfshvoli til 1889, síðast að Hraungerði til 1860. I)ó 1865. Útg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.