Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 51
51 • inn 1816—1817. Hann hvetur menn þar til að þreytast ekki á að gefa árlega til fjelagsins, þó að þeir fái ekki bækur fyrir tillagið—sjálfur styrkti hann fjelagið af fátækt sinni með rausnarlegum gjöfum. Upphaf og niðurlag þessa ávarps lýsir svo vel hugarþeli Rasks til Islands, að jeg skal leyfa mjer að lesa það upp : „ J>ar eð þetta er það fyrsta númer af þeim blöð- um, sem bókmentafjelagið útgefur, get jeg ekki af mjer setið hjer með opinberlega að láta í ljósi það hjartanlegasta þakklæti til allra þeirra, sem fyrir mín orð hafa stofnað það og styrkt svo rausnarlega, að það er bezta von, það verði íslandi að gagni og sóma, sem var minn einasti tilgangur og innilegasta ósk. ]?að var til vonar, að ekki mundu enn allar dfsir dauðar og ekki mundu íslenzkir búnir að gleyma sinni lærdómselsku og föðurlandsást nje sinni virðingu og alúð fyrir sínu móðurmáli, sem þar frá er óskiljandi.................|>ið eruð það sjálfir, heiðursmenn og föðurlandsvinir, hver í sinni stjett, sem hafið byrjað það góða verk, er án yðar gat ekki einu sinni þenkzt. En ekki er nóg að byrja. þ>ið verðið einnig að framfylgja yðar eigin ráðagjörð örugglega. Geri sjerhver það eptir fremsta megni, og sje ykkar augnamið þar með —sem jeg er viss um—ekkert annað en íslands heill og sómi, þá mun góður guð, sem þekkir hvers manns hjarta og efni, vissulega þar til gefa sína blessun, að því verði náð, og þið fáið margfalda gleði fyrir það lítilræði, sem þið hjer til verjið af góðum huga“. ]?etta var kveðja Rasks frá Stokkhólmi til ís- lendinga. Áður en hann fór frá Pjetursborg í aust- urferðina sendi hann Oss aðra kveðju, erfðaskrá . 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.