Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 22
22 Rask starfaði í Stokkhólmi. f»ótti þeim óhæfa, að danskur maður skyldi auka frægð Svía með slíkum störfum, enda gaus upp sá kvittur i Höfn, sem ef til vill var ekki alveg ástæðulaus, að Rask væri að hugsa um að ílengjast í Stokkhólmi og ætti þar kost á góðri stöðu. Ymsir styrktarmenn Rasks meðal danskra höfðingja kunnu þessu illa, þar á meðal Byrgir Thorlacius. En þó að Rask kunni að hafa flogið þetta í hug, þá var það ekki nema snöggvast. Miklu fremur hafnaði hann með dæma- fárri sjálfsafneitun öllum kostaboðum, en reyndi að vinna íslandi gagn með því að benda Svíum á, að þeir skyldu bjóða íslenzkum manni sömu boð, sem þeir byðu sjer. í brjefi einu til P. E. Miillers (21. marz 1817), sem var einn af hans beztu styrkt- armönnum, talar hann um áhuga Svía á norrænni fornfræði, og segir, að þá vanti ekki annað en duglegan íslenzkan forsprakka i þessum ví.sindum til þess að bera ægishjálm yfir Dani í þeim. þetta hið sama sagði hann við vini sina i Stokkhólmi, og varð það tilefni til þess, að ungur sænskur barón, Adlerbeth að nafni, bar fram á ríkisdeginum sænska i byrjun ársins 1818 uppástungu um að fá þangað íslending til þess að gefa út gömul handrit íslenzk og fornsænsk, og veita honum 3000 rdl. í árleg laun. Adlerbeth spurði Rask, hvort hann mundi ekki fáanlegur til þessa starfa, þegar hann kæmi úr ferð sinni. Rask kvað nei við, en gerði allt, sem í hans valdi stóð, til þess að styðja málið, og hafði þegar áður (9. maí 1817) skrifað Arna Helga- syni, vini sínum, hvort hann mundi ekki vera fús á að taka þetta að sjer, ef til kæmi, og fengið ádrátt um það hjá honum (sjá brjef Arna, dags. 5. ág.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.