Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 59
59 og að genera sig sjálfan1 en vera öðrum til byrði. Hefði jeg vitað eða getað ímyndað rnjer, hvernig allar kringumstæður eru hjer í landinu, hefði jeg varla komið hingað i ár, enda er langt frá því, að jeg iðrist ferðarinnar, því jeg hefði kannske annars aldrei komið hingað, sem þó er næsta nauðsynlegt til þess að læra íslenzku, á meðan ekki eru fleiri hjálparmeðöl fyrir hendi....................... Eitt má jeg þó enn þá segja þjer, sem var að sönnu mikið hlægilegt og skrítið, en mjer samt eitt- hvað það óþægilegasta, sem mig hefir nokkurn tíma hent, en biðja skal jeg þig að halda því hjá sjálfum þjer. Við komum fyrst í land iVík um sunnudags- kvöldið, þegar farið var nokkuð að dimma. Við urðum að ganga eitthvað lítið stykki yfir völlinn, vegna þess trúi jeg að báturinn átti heima á Seli. Margir komu á móti okkur, karlar og konur, öll saman i> dönskum búningi. J>eir allra fyrstu fiski- menn, sem við sáum við Reykjanes, vóru ogsvo klæddir aldeilis eins og danskir (jótskir) bændur. f>að fyrsta hús, sem við komum inn í, var biskups- ins; þó vóru engir framandi, að jeg trúi, þar nema biskupinn, Halldór og jeg og kannske einn af hin- um sonum biskupsins. þ>egar jeg kom inn, sá jeg álitlegan kvennmann og mikið vel klæddan, sem jeg hugsaði væri biskupsfrúin, og heilsaði mikið djúpt, og annan kvennmann, sem var klæddur al- deilis eins og jótsk bóndasteipa og setti fram stóla. Biskupinn sagðist hugsa það væri bezt jeg talaði á íslenzku við hana. Jeg heilsaði þá: „sæl og bless- uð !“ o. s. frv. í fullvissu, það væri einhver vinnu- kona, en þetta var biskupsfrúin, en hin jómfrú Jón- 1) o: gera sjálfum sjer óþægindi. Útg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.