Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 15
15 aptur hingað til Reykjavíkur, og svo hjeðan austur í Rangárvallasýslu, og var þar aðra viku hjá sjera Steingrími (Jónssyni), prófasti í Odda. Bærinn þar var nokkuð stærri og betri en bær sjera Árna; þó munaði það ekki miklu. Hann lánaði mjer ýmisleg handrit, og vóru þar á meðal nokkur orðasöfn. Stjúpsonur hans Olafur Finsen, sonur hins nafnfræga, lærða biskups Hannesar sál. Finsens, fylgdi mjer þaðan að Skálholti og síðan upp að Geysi, og lág- um við þar i tjaldi um nóttina“. Síðan segir hann frá Geysi, sem sýndi honum alla sína dýrð, og frá ferð sinni þaðan að f>ing- völlum. Fannst honum mikið um alþingisstaðinn. Frá pingvöllum fór hann þá að Reynivöllum og þaðan til Reykjavíkur. Líka segist hann hafa komið að Hlíðarenda í ferð þessari og sjeð haug Gunnars. Veturinn eptir var Rask fyrst í Reykjavík fram til jóla. Höfðu menn sjer þá til skemtunar að leika gleðileiki og ljek Rask skömmu fyrir jólin magister Stygotius í Jakob von Thybo eptir Holberg1. Ept- ir jólin fór hann að Reynivöllum og var þar hjá Árna Helgasyni, það sem eptir var vetrar. þ>á var Rask orðinn svo fær í íslenzku að hann prjedikaði í stað sjera Árna á 2. í hvítasunnu, og þótti vel takast2. Næsta sumar ferðaðist hann norður og austur um land, og þótti allstaðar góður gestur. íslendingar vóru þvi ekki vanir um þær mundir, að útlendir menn ferðuðust um landið, og sízt að þeir töluðu mál landsmanna. Hvar sem þessi ungi danski vísindamaður kom, reyndi hann að vekja og 1) Svo segir i brjefi Rasks til Bjarna Thorsteinssonar, dags. 4. júli 1814. 2) Sjá sama brjef.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.