Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 23
23 1817)En því miður datt málið niður eða fjell á ríkisdeginum. Jeg kæri mig ekki um að fylgja Rask í þessa langferð, sem gerði hann frægan um alla Evrópu. pað mál snertir að eins óbeinlínis samband hans við ísland. Jeg skal einungis skýrastuttlega frá helztu atriðum í ferðasögu hans. Hann fór frá Stokk- hólmi til Finnlands í febrúarmánuði 1818 ; fór hann fyrst norður eptir landi til Grislehamn, sænsks bæj- ar við botniska flóann, andspænis Abo á Finnlandi. f»aðan fór hann yfir flóann og fjekk hrakninga mikla, því að frost vóru og kuldar og ísalög mikil. Fyrsta daginn fór hann frá Grislehamn á ísbáti, en komst ekki lengra en að skeri nokkru óbyggðu.sem Gisland heitir, og urðu þeir fjelagar að láta þar fyrir ber- ast um nóttina á snjónum eða í bátnum. Síðan fór hann um Álandseyjar og þaðan til Ábo1 2. Síðan 1) Eask, Saml. Afh. II, bls. 277—278. Rask minnist á þetta optar en einu sinni í brjefum sinum til líjarna Thorsteinsson- ar frá Stokkhólmi, en Bjarni var þess heldur letjandi. f>vi segir Rask í brjefi til Bjarna, dags. 3. apríl 1817: „Enn nú eitt, elsku vinur, heimti jeg af þjer og bið fyrir allaokkarvin- áttu, en það er, að þú að minnsta kosti sjert öldungis afskipta- laus um mál þess manns á Eróni, sem jeg gat um í einu brjefi mínu. því jeg veit, að orð þess rjettláta mega mikið, en held jeg fyrirgæfi aldrei þeim, sem spillti því fyrir mjer; svo mikið hefi jeg sjálfur yfirgefið þar fyrir; en vilji forlögin eða hann sjálfur gjöra það að engu, þá læt jeg mjer vel lynda. J>ar að auki er vísast, það verði að engu, hvort eð er, eða komi ekki til neins fyr en að ári“. Hin auðkenndu orð sýna, að Rask hefir um tíma verið á báðum áttum, hvort hann ætti sjálfur að þiggja boð Svía. Sbr. einnig þann kafla úr súma brjefi, sem er prentaður hjer að aptan. 2) Jeg hefi verið svo langorður um þetta ferðalag, til þess að menn skilji brjef Rasks frá „Hólmgarði“, dags. 1. maí 1818 til Geirs biskups Vídalins o. fl. Ferð J>órs til Jötunheima er ekki annað en ferð Rasks til Einnlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.