Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 118

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 118
118 dráttur úr brjefum Rasks til þeirra manna, sem nú vóru nefndir. Eitt brjef frá Rask til Jóns þ>orláks- sonar hefir eigandinn, dócent J>órhallur Bjarnarson, góðfúslega lánað mjer, og er það prentað hjer með hinum brjefunum. Merkilegt er, að öll þessi brjef eru eldri en ritdeila Rasks og Baldvins Einarsson- ar, og er svo að sjá, sem Rask hafi beðið vini sína að brenna þau brjef, sem hann skrifaði þeim um þessa deilu1. Fjölskrúðugra er safn bókmentafjelagsins af brjef- um til Rasks frá íslendingum. Flest og efnisríkust eru brjefin frá Árna Helgasyni, Bjarna Thorsteins- syni, Grími Jónssyni, Finni Magnússyni og Svein- birni Egilssyni, og eru hjer að framan prentuð sýn- ishorn af brjefum þeirra Árna, Bjarna og Gríms, beztu vina Rasks. Frá Árna Helgasyni eru alls 31 brjef frá árunum 1817 til 1833. Frá Bjarna Thorsteinssyni eru alls til 36 brjeffrá timanum 1816 til 1832. Brjef Gríms Jónssonar til Rasks eru 22 að tölu og ná yfir árin 1817 til 1832. Brjef Finns Magnússonar til Rasks eru alls 22, og hefi jeg minnzt á þau í fyrirlestrinum á 9. bls. neð- anmáls. Brjefaskipti Sveinbjarnar Egilssonar og Rasks hafa náð yfir tímann frá 1817, þangað til Rask dó. Fyrsta brjef Sveinbjarnar er dags. 2. okt. 1817, en hið síðasta þrem mánuðum eptir dauða Rasks, 28. febrúar 1833, og eru brjefinalls 21. J>eir hafa líklega ekki kynnzt hvor öðrum til muna fyr en í Höfn haustið 1815, þegar Rask kom fráíslandi; Sveinbjörn hafði þá verið hjer um bil eitt ár í Höfn; verið get- 1) Sbr. brjef Arna Helgasonar til Rasks, dags. 2. maí 1831.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.