Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 45
45 unnar við önnur mál af hinum ariska flokki, og sjerstaklega við hin gefmönsku málin, orðið mönnum Ijósari, og menn fengið rjettari hugmynd um stofna orðanna. Rask hjelt í fyrstu, að forn- málið hefði haldizt við því nær óbreytt til vorra tima á íslandi, og lýsir það sjer glöggt í tveim hin- um eldri málfræðisbókum hans, en þegar hann kom aptur úr austurferð sinni og fór að gefa fornritum vorum meiri gaum, breyttist þessi skoðun hans, og hin síðasta málfræði hans ber vott um, að hann hafði þá fengið miklu rjettari skoðun á þessu. Eitt af því, sem mest vilti sjónar fyrir honum í þessu efni, var elska hans til íslands og íslendinga. Hann hjelt að enginn útlendur maður mundi hirða um ís- lendinga framar en um skrælingja, ef sú skoðun yrði ofan á, að málið nú á dögum væri breytt frá því, sem var í fornöld (sbr. brjef hans til Gríms Jónssonar dags. 18. nóv. 1817). Og sá sómi verð- ur ekki frá Rask tekinn, að hann hefir lagt alla hornsteina til hinnar íslenzku beygingarfræði, og að þeir standa óbifanlegir enn í dag. En hann hefir einnig lagt hinn fyrsta grundvöll í öllum öðrum pörtum hinnar íslenzku málfræði, bæði í hljóðfræði, orðmyndunarfræði og orðskipunarfræði, og að því leyti eru málfræðisbækur Rasks hinar stærri fullkomnari en þær bækur, sem síðan hafa verið skrifaðar um sama efni, að þær einar ná yfir alla parta íslenzkrar málfræði. Til málfræðisrita Rasks viðvíkjandi íslenzku verð- ur einnig að telja þær tvær lestrarbækur, sem hann gaf út1, og afskipti hans af orðabók Bjarnar Hall- 1) Fyrri lestrarbókin kom út í Stokkhólmi 181i> og nefnist: „Sýnishorn af fornum og nýjum norrænumritum í sundurlausri og samfastri ræðu“. Síðari lestrarbókin kom út í Kaupmanna- höfn árið 1832 og nefnist: „Oldnordisk læsebog11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.