Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 36
36 íslandi og bókmentafjelaginu, þó að þeim sárnaði við hann i svipinn út úr ritdeilunni1. í Danmörku virðist almenningur hafa snúizt í lið með Rask í þessari deilu, þó að ýmsir stórhöfðingj- ar, en þó einkum þeir menn, sem gáfu út „Máned- skrift for literatur“, drægi taum Baldvins og ritdóm- arans. Að minnsta kosti fjölguðu við þetta óðum meðlimir hins norræna fornfræðafjelags, þó að flest- ir íslendingar og einstaka málsmetandi menn dansk- ir segðu sig úr því. 1) Síðan jeg skrifaði þetta hefi jeg fengið brjef frá prófessor Konráði Gíslasyni, dags. 11. jan. 1888, sem kemur heim við það, sem hjer er sagt; þar segir svo : „Ekki tók jeg eptir öðru, en öllum íslendingum væri vel við hann (o: Rask), þó að þessi deila hefði verið.“ Konráð Gíslason kom til Hafnar í lok deilunnar í ágústmánuði 1831. Hann segir svo frá viðkynningu sinni við Rask: „þegar Rask var á íslandi, hafði faðir minn komizt í kunningsskap við hann og sagt honum frá þessum efnilega [við þetta orð setur K. G. upphrópunarmerki] syni, sem hann ætti. Jeg hefi þá líklega verið á 7. árinu. Og hafði R. talað um, að það væri gaman að geta tekið mig með sjer til Dan- merkur. þetta er nokkuð undarlegt, en jeg man glöggt eptir því. Mjer var því meiri forvitni á að sjá R. En þegar jeg kom til Kaupmannahafnar, var mjer sagt, að hann hefði óbeit á íslendingum. Eptir examen artium og stutta legu á Erið- riksspítala af lungnabólgu (—við Magnús Eiriksson urðumbáð- ir veikir, áður en examen artium var búið—) fór jeg upp í háskólabókasafnið, til þess, eptir því sem mig minnir, að fá að láni eitthvert rit um áherzlu á grískum orðum, og sá R., sem þá var yfirbókavörður, og þekkti hann af afspurn, en heilsaði honum ekki, sem nærri má geta. Mig minnir jeg bæði Thá- rup um ritið, en R. fjekk mjer það sjálfur og sagði vinsamlega og góðmótlega, að það væri munur á merkingu áherzlumerkj- anna grísku og áherzlumerkjanna íslenzku. Af þessu dirfðist jeg til að hlýða fyrsta veturinn minn í Höfn á fyrirlestra hans um serknesku („arabisk") heima hjá honum sjálfum. Við vórum 3 áhlýðendur. Hinir vóru F. E. Hundrup og Israel Levin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.