Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 24
24 ferðaðist Rask um Finnland og fór þaðan til Pjet- ursborgar. J>ar var hann rúmt ár og lagði einkum stund á rússnesku. þaðan fór hann í júnímánuði 1819 suður eptir Rússlandi til Moskva og þaðan gegnum land Kósakka og Kalmúkka til Astrakan. J>aðan fór hann suður í Kaukasuslönd, fyrst til Mosdok, og þaðan til Tiflis i Georgíu, og var þar í nokkra mán- uði. J>á fór hann beina leið til Persíu, kom til Teheran 1. mai 1820 og lagði á stað þaðan eptir nokkra daga suður eptir Persíu og kom við í Ispahan, Persepolis og Schiras. f>ar varð hann mjög veikur, hvort sem það nú hefir verið af því, að hestur hafði slegið hann rjett áður, eða það var loptslaginu að kenna og ferðavolki. þ>essi sjúkdómur virðist hafa verið byrjunin til brjóstveiki þeirrar, sem síðan dró Rask til dauða. f>egar hann var ferðafær, fór hann frá Schiras til bæjarins Buscher við perska flóann og fór þaðan sjóveg alla leið til Bombay á Ind- landi, og kom þar 29. sept. 1820. Næstu 2 ár ferðaðist hann um Indland, fyrst um þvert land til Kalkútta og síðan sjóveg til Madras, Trankebar og Kolombo á Ceylon. Á þessum ferðum var hann opt mjög veikur, og þessi sjúkleiki neyddi hann loks til að taka sjer far frá Kolombo til Evrópu með ensku skipi 30. marz 1822, en skipið strandaði fám dög- um síðar við suðuroddann á Ceylon ; menn komust af, en Rask missti þar töluvert af handritum sínum og prentuðum bókum, sem hann hafði haft mikið fyrir að safna, en bjargaði þó mestu. Sjálfur stóð hann uppi fjelaus í ókunnu landi. En Englending- ar hjálpuðu honum um lán í þetta skipti sem opt- ar, þegar hann var í fjeþröng. Hann rjeð þá af að fara aptur sjóleið til Kalkútta og fá sjer far það- an heim til Danmerkur. fetta tókst, og fór hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.