Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 56

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 56
56 það er duglegur maður, sem mun verða sínu föður- landi að gagni og æru; samt var það ekki svo mik- ið vegna mín, sem til þess að sýna þá gömlu gest- risni og ávinna landinu lof, sem jeg glöggt hefi fundið á honum ogsvo í öðrum tilfellum; aldrei verð- ur neinn trúnaður okkar á milli, en taka skal gæs, meðan hún gefst, eða: þá eik skal fága, sem undir verður að búa1. Landfógetinn hefir reynzt mjer eins og von var til; hann Arni einna bezt af öllum. Kaupmaður Gunnl^ugur Halldórsson auðsýndi mjer ogsvo mikla vináttu og lofaði mjer að vera hjá sjer, þótt hann hafi ekki nema eitt herbergi. f>ú mátt þess vegna nærri geta, að jeg hafi haft dálítið órótt hjá mjer.og hingað til svo lítið sem ekkert getað gjört. í>ó er jeg að lesa íslenzku, þegar færi gefst og teikna hjá mjer athugasemdir við málfræðibókina, og hefi jeg uppgötvað mikið í því tilliti allareiðu. Annars þjer einlæglega að segja held jeg, að íslenzkan bráð- um muni útaf deyja; reikna jeg, að varla muni nokkur skilja hana í Reykjavík að ioo árum liðnum, en varla nokkur í landinu að öðrum 200 árum þar upp frá, ef allt fer eins og hingað til og ekki verða rammar skorður við reistar; jafnvel hjá beztu mönnum er annaðhvort orð á dönsku; hjá almúganum mun hún haldast við lengst. Jeg fór fyrst upp í Kjós til síra Árna í bónda búningi, eins og ráð var fyrir gjört. Hann þekkti mig að sönnu ekki strax, þá jeg heilsaði honum, ekki heldur fyrst, þegar jeg sagðist kominn frá Vestmannaeyjum og hafa brjef til hans, en þegar jeg bað hann gefa mjer upplýsingar um eitt og ann- að í guðfræðinni, fór hann að horfa framan í mig; 1) Hjer skiptir um blek, og mun það, sem eptir er brjefs- ins, vera skrifað í Keykjavík. Útg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.