Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 76

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 76
76 þjóðin að hafa annað stafrof á sögum en á öðrum bókum?! 50,000 manns tvö stafrof?! En til hvers þá að lengja pláguna framar en þörf gjörist. b) þar að auki er œði munur fiegar ný prentsmiðja á að kaupast. Latínustafrofsins getur maður ómögulega án verið, þegar framandi nafn og þessháttar kemur fyrir, en hitt gerir verkið tvöfalt kostnaðarmeira og umfangsmeira, en í engan máta fullkomlegra. Sra. Árni hefir talað við Henderson um að útvega ofur- lítið prentverk frá Englandi handa Biflíufjelaginu ; með því móti kæmist maður hægt að því, og það kæmist þá undir biskupsins og Sra. Árna yfirráð, svo við gætum einnig notað það, en hvernig getum við þá hugsað til múkaletursins ? Og hvern- ig fáum við með öðru móti prentverk, sem er Sra. Árna og vor allra ósk að mætti viðhaldast þar í landinu um aldur og æfi. Sra. Henderson er ný- komir.n hingað, og hafði jeg haft langa viðræðu við hann um þetta mál, rjett áður en jeg fjekk þitt sein- asta brjef, og lagt honum á hjarta, hvað sárt það væri, að svoddan hjegómi sem Eddurnar kæmi svo fallega út, en guðs orð í svo aumu og smekklausu útliti; spurði jeg líka, hvað eitt einasta stýlasafn af einni tegund (keilu) kynni að kosta á Englandi, og sagði honum, að án þess mundi biflíufjelagiðaldrei prífast, því það væri kurr meðal biskups og M. St.1, en of langt til Hafnar, en hann ljet sjer það vel skiljast og tók vel undir. Hann kemur innan skamms til Hafnar, og vildi jeg, að þú (og aðrir vinir) hefðir við hann sömu fortölur, en hjer mundi það spilla og trufla allt fyrir oss, ef við hugsuðum til bölvaða gotneska stafrofsins. Útg. 1) 0: Magnúsar Stephensens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.