Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 52
52 • t>ína, þá er áður var getið, og sýnir hún bezt, hversu annt honum var um fjelag vort. J>egar Rask var kominn heim úr austurvegum, var vinur hans Finnur Magnússon forseti bókmenta- ijelagsins, og vildi Rask þá ekki fyrst i stað taka við stjórninni af honum, en var kjörinn varaforseti við næstu embættismannaskipti 30. marz 1824, og var það í 3 ár. Eflaust hefir hann þó á þessum árum stutt fjelagið með ráðum og dáð. Að minnsta kosti var hann kjörinn í nefnd þá ásamt fjelags- stjórninni, sem átti að endurskoða lögin árið 1825, og varð árangurinn af því starfi lagagreinir þær, sem prentaðar eru í Skírni 1828, bls. 54—57. 30. marz 1827 var Rask kjörinn forseti fjelagsins í ann- að sinn, og var það úr því, þangað til hann afsalaði sjer forsetatign 15. fharz 1831 út úr ritdeilunni, sem áður var sagt. Á þessum árum komu ýmsar góð- ar bækur út frá fjelaginu auk Skírnis, t. a. m. æfi- saga Jóns Eiríkssonar eptir Svein Pálsson, 6.—9. deild árbókanna, grasafræði Odds Hjaltalíns og lestrarkver Rask sjálfs. J>að yfirlit, sem jeg hefi gefið yfir líf og starf þessa manns, það sem jeg hefi sagt um þýðingu hans fyrir ísland og sjerstaklega fyrir fjelag vort, er að vísu stutt og ófullkomið. En samt vona jeg, að mjer hafi tekizt að sýna, að eigi að eins með- limum fjelags vors heldur og öllum íslendingum’ sje skylt að geyma minning hans í þakklátum hjört- um. Bókmentafjelagið erfði ekki eigur Rasks. En hann hefir eptirlátið þvi annan arf, sem er dýrmæt- ari en gull, og það er hugmynd sú, sem hann barð- ist fyrir í stoínun fjelagsins. Hann vildi vekja og glæða íslenzkt mentalif, bæði alþýðumentunina og hin æðri bóklegu vísindi, og hann vildi, að allirhin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.