Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 103

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 103
103 f»að eru svo mörg dæmi til, að þetta hefir fengizt, og mjer þykir ótrúlegt, að þess yrði synjað, þegar við gengst toto die. Ekkert annað hindrar mig frá ferðinni en þetta seinasta, ef til þess kemur. Mun sú óvild milli nábúaríkjanna, að hjer standi í vegi. Eptir þinum ráðum held jeg öllu þessu heimug- legu nú um sinn, og hjer í iandi þarf jeg aldrei að opinbera það, en ekki held jeg rjett sje að fara á bak við jöfur um þetta, þegar maður er hans þegn og embættismaður. Gætir þú leyst úr þessum bobba fyrir mig, væri það sama sem Ijetta af mjer þungri byrði—og þess vænti jeg frá þjer, verði jeg svo heppinn, að seðill þessi nái þjer, þar sem þú nú ert. Faðir minn er dáinn, svo ekki gerir hans framfæri neina hindrun í þessu efni; hann dó næstliðinn z. september á ferðareisu vestur í Skutulsfirði hjá systur minni Sigríði.............................. Mikið vildi jeg, verði nokkuð af þessu, sem ráð er fyrir gert, að þú slægir af ferð þinni til Goð- heima, því jeg er hræddur við goðin, að þau taki þig og leyfi þjer eigi að segja frá salakynnum þar. |>ú hefir og dýrkað þau og speki þeirra svo ræki- lega, að mjer þykir líklegt, þau taki þig í sinn hóp. f>ar erlu þá að sönnu vel kominn, en jeg vil ei missa þig, og meir þykir mjer um vert, að þú bíð- ir hjá oss um stund, því nógur er tíminn að kom- ast í himnaríki—sero in coelum abeas! ................Fylgi þjer minn andi, hvarsem þú fer! O, að hann væri eins öflugur og Bárðar Snæfellsáss. Hafðu hjartans pakklæti fyrir þá sendu bæklinga og fyrir allt vinfengi þitt við mig og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.