Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 110

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 110
110 alphabet og stuttar klausur til æfingar { lestri. Höf- undurinn hefir gert þar við þá athugasemd, að „þetta letur brúkist tíðum í íslenzkum bókum, þó það » annars heyri til latínumáli“. Við þurfum þess vegna ei að sinni að hugsa um nýtt stafrofskver. Og satt að segja sýnist mjer bezt, að við hefðum leitt það hjá okkur, þó það nú útgefna kver hefði verið mið- ur vandað en það er. Mjer sýnist það vel samið, en pappírinn er ekki betri en ileppar. Menn verða að synda milli skers og báru og fram yfir (alla) hluti varast að koma í óvild við sjálfan Drottin‘, því mart getur hann oss til óþægðar gert eða gera látið. finn Thorsteinson. 6. Khöfn 7. okt. 1817. í brjefi til sra. Árna minntist jeg á í sumar, hversu náttúrlegt og gagnlegt jeg áliti það að vera, að vort fjelag gæti brúkað prentverkið á íslandi, svo að allur ágreininingur og annað þess háttar yrði kæfður í fæðingunni. Jeg talaði enn framarsvo, að mjer þætti veiði í höndum, ef vjer fengjum Drottin til ei að vera móti oss, því þó hann kæmi í vorn hóp, þykir mjer hann ekki óviðráðanlegur. Hjertil svar- ar sra. Árni, að forseti landsuppfræðingarfjelagsins hafi að fyrra bragði í sumar borið þetta mál i tal og talið þar á margar torfærur, og hafi verið skilj- 1) o: Magnús Stephensen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.