Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 57
57 jeg gat heldur ekki vel haldið mjer frá að brosa; hann var enn þá óvís og ætlaði að fá upplýsingu hjá honum Halldóri, og hugsaði jeg væri annaðhvort dálítið kenndur eða ekki með öllum mjalla, en jeg ljet hann þá ekki gjöra sjer meira ómak. Hjá hon- um var jeg í viku. f>egar jeg kom aptur, leiddist mjer að vera biskupinum svo mikið til byrði, heyrði ogsvo, að landfógeti borðaði fyrir betalíng hjá Sím- onsyni; bað hann þess vegna að taka mig í kost með sama móti, til þess Halldór færi að búa. Hann vísaði mjer til Krags, en sagði loks, jeg skyldi ekki vera „forleginn“ og mætti gjarnan borða hjá sjer, ef jeg hefði ekkert annars. þ>etta var fyr en búið var að klára á milli okkar. Jeg þakkaði, en kom ekki til hans eptir þessu boði, sem mjer leizt ekki mikið á. Jeg gat ekki heldur gjört accord á öðrum framandi stað, vegna þess jeg vænti hvern dag að ferðast austur að Odda. Um1 nokkra daga gerði hann mjer boð einn middag að koma að borða; jeg kom þá og; síðan gerði hann mjer svoddan boð hvern middag og ljezt ekki merkja, nema jeg skyldi borða hjá sjer reglulega, og spurði mig eptir viku- skeið, hvers vegna jeg kæmi ekki til sín um kvöld- in og morguninn (þó hann hefði aldrei boðið eða leyft mjer það!). Jeg fór þá ldks til Odda, var þar eina viku, fór þaðan upp til Geysirs, sá Strokk gjósa heilan tíma, þaðan til Alþingis og talaði við Sra. Pál þorláksson, sem mjer leizt sjer í lagi vel á; plássið var ogsvo eitthvað það hátignarlegasta og markverðugasta, sem jeg hefi sjeð—þaðan upp á Reynivöllu og að lyktum suður í Vik. Nú bauð hann Símonson mjer ekki.þótt jeg kæmi boðlaust til hans, og jafnvel einu sinni kæmi, þegar þeir vóru 1) þ. e. eptir. IJtg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.